Fimmtudagur 10. október 2024

Ísafjörður: Tónlistarskólinn fær málverk að gjöf

Gunnlaugur Jónasson, Ísafirði kom færandi hendi og gaf Tónlistarskólanum innrammaða mynd af þekktum tónskáldum.  Myndin var gjöf foreldra Láru...

Vesturbyggð styrkir fermingarbörn

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að styrka fermingarbörn í sveitarfélaginu um 10.000 kr hvert til ferða í Vatnaskóg í næsta mánuði. Alls er...

Auðlindin okkar: vel sóttur fundur á Ísafirði

Fyrsti fundur af fjórum á vegum Auðlindarinnar okkar fór fram á Ísafirði í gær. Alls mættu 50 - 60 manns auk...

Krakusek og Sandra lukkudýr Evrópuleikanna í Póllandi

Drekinn Krakusek og salamandran Sandra verða lukkudýr Evrópuleikanna sem haldnir verða í Póllandi á næsta ári.  Haldin var teiknimyndasamkeppni...

79% munur á hæsta og lægsta verði af lambalæri

Samkvæmt verðkönnun ASÍ getur munað miklu á verði einstakra vörutegunda milli verslana. Þannig var hægt að finna 79% munur á hæsta og...

Breyta þarf aðalskipulagi vegna vegar um Dynjandisheiði

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum þann 20. október 2022 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020, skv. 31. gr....

Raforkuverð til heimila nær óbreytt í átta ár

Samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands hefur verð á raforku til heimila haldist nær óbreytt á Íslandi undanfarin átta ár þegar miðað er við...

Sauðfjársetrið: á annað hundrað á sviðaveislu

Fullt hús var í Sævangi við Steingrímsfjörð á laugardaginn á sviðaveislu sem Sauðfjársetrið stóð fyrir. Jón Jónsson, þjóðfræðingur sagði í samtali við...

Vesturbyggð: 14,4 m.kr. í aukinn snjómokstur

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að hækka áætlaðan kostnað vegna snjómoksturs ársins um 14,4 m.kr. Tekið var tillit...

Ísafjörður: vilja fækka í skólabílnum

Fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögu sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs um að taka út 3 stoppistöðvar, þar sem þær eru innan 800...

Nýjustu fréttir