Fimmtudagur 10. október 2024

Frankensleikir: Eiríkur Örn Norðdahl með nýja bók

Það eru ekki enn komin jól en það er að koma Hrekkjavaka – dagur alls þess sem er hræðilegt. Af því tilefni...

Matvælaráðherra: ekki þörf á reglum um uppruna eldislax

Fram kemur á Alþingi í svari Svandísar Svavarsdóttur, Matvælaráðherra við fyrirspurn frá Brynju Dan Gunnarsdóttur varaþingmanni að vegna gildandi löggjafar um...

Teitur Björn: spyr um raforkumál á Vestfjörðum

Teitur Björn Einarsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um raforkumál á Vestfjörðum.

Ísafjarðarbær: vilja kaupa safnageymslur í Skutulsfirði

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur falið bæjarstjóra að kanna möguleika til kaupa á safnageymslum í Skutulsfirði fyrir fyrir héraðsskjala- og ljósmyndasafn og listasafn sem...

Símalaus sunnudagur

Næstkomandi sunnudag 30. október mun Barnaheill – Save the Children á Íslandi standa fyrir símalausum sunnudegi í fjórða sinn. 

Ísafjarðarbær – Akstursstyrkir vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna

Ísafjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um akstursstyrki vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna árið 2021. Styrkirnir eru til handa foreldrum barna...

Leiklistarstarf með börnum í Vísindaporti Háskólaseturs

Föstudaginn 28. október mun Halldóra Jónasdóttir flytja erindi um leiklistarstarf með börnum, í Vísindaporti. Frá árinu 2009 hefur Halldóra...

Matvælaráðherra kallar eftir upplýsingum um eftirlit með fiskeldi

 Í ljósi atvika hefur matvælaráðherra óskað eftir upplýsingum frá Matvælastofnun um fyrirkomulag eftirlits með rekstrarleyfishöfum fiskeldis frá því seiði eru sett í kvíar...

Patrekshöfn: mikill afli berst að landi

Mikið líf hefur verið í Patrekshöfn síðustu daga. Nýi togarinn Vestri BA landaði 62 tonnum í gær eftir nokkurra daga veiðiferð á...

Smábátaeigendur: vilja endurskoða ráðgjöf Hafró frá grunni

Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda var haldinn í síðustu viku. Ályktað var sér staklega um ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar og segir að endurskoða þurfi aðferðafræði stofnunarinnar...

Nýjustu fréttir