Fimmtudagur 10. október 2024

Reykhólar: ný virkjun á lokastigi

Framkvæmdir við Galtarvirkjun í Garpsdal í Gilsfirði eru á lokastigi. Fyrir nokkrum dögum  var sett niður síðasta rörið í aðrennslispípu Galtarvirkjunar. Þá...

SFS: hærri skattar og gjöld af fiskeldi á Íslandi en í Noregi

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa sent frá sér samanburð á sköttum og gjöldum í fiskeldi í Noregi, á Færeyjum og á Íslandi....

Ísafjörður: Háskólasetur fær leyfi fyrir stúdentagarða

Byggingarfulltrúi Ísafjarðarbæjar hefur veitt graftrarleyfi fyrir stúdentagarða Háskólaseturs Vestfjarða hses. Leyfið nær til jarðvegsskipta samhliða samþykktum byggingaráformum. Þá...

Ofanflóðavarnir : 827 m.kr. í Ísafjarðarbær á 4 árum

Til ofanflóðavarna í Ísafjarðarbæ var varið 827,3 m.kr. á árunum 2018 - 2021. Árið var framkvæmt fyrir 552,8 m.kr., 35,9 m.kr. árinu...

Ísafjörður – Listamannaspjall á Engi

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði sækir fjölþjóðlegur hópur listamanna. Á hverjum tíma geta tveir listamenn dvalið í Aðalstræti og...

Sexhundraðasti fundur sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps

Þriðjudaginn 25. október 2022 fór fram 600. fundur sveitarstjórnar Tállknafjarðarhrepps. Í upphafi fundar fögnuðu fulltrúar í sveitarstjórn tímamótunum...

Málefnaleg umræða um sjávarútveg á Ísafirði

Góð mæting var á fund sem haldinn var á þriðjudaginn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á vegum verkefnisins Auðlindarinnar okkar. Einnig fylgdist fjöldi manns...

Ungmennaþing Vestfjarða – Skráning stendur yfir

Ungmennaþing Vestfjarða fer fram á Laugarhóli í Bjarnarfirði helgina 5.-6. nóvember 2022. Þar munu koma saman 40 ungmenni frá öllum Vestfjörðum, en...

Landssamband smábátaeigenda: 48 daga strandveiðar undanbragðalaust

Á aðalfundi Landssambands smábátaeigenda, LS, var samþykkt að mótmæla harðlega stöðvun strandveiða 21. júlí 2022. Skoraði félagið á stjórnvöld að tryggja...

Laxeldi: erfðablöndun ekki staðfest

Matvælaráðherra Svandís Svavarsdóttir segir í skriflegu svari við fyrirspurn á Alþingi að samkvæmt upplýsingum frá Hafrannsóknastofnun hafi erfðablöndun milli eldislaxa og laxa...

Nýjustu fréttir