Fimmtudagur 10. október 2024

Merkir Íslendingar : Sigurjón A. Ólafsson

Sig­ur­jón Árni Ólafs­son fædd­ist 29. októ­ber 1884 á Hvallátr­um, vest­ustu byggð á land­inu, rétt við Látra­bjarg. For­eldr­ar...

Gengið til rjúpna

Gengið til rjúpna er ný bók eftir Dúa J. Landmark en hann hefur gengið til rjúpna frá því hann var unglingur, er...

Ísafjörður: Mikolaj, Maksymilian og Nikodem Frach – tónleikar í Hömrum – ókeypis aðgangur

Bræðurnir hæfileikaríku og eftirlæti Ísfirðinga, Mikolaj (sem sló í gegn um daginn í Eldborg með Sinfóníuhljómsveit Íslands í „Klassíkinni okkar“), Maksymilian og...

Fiskeldi – Aukning í september

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam 5 milljörðum króna í september og er það met í útflutningi í september. Á fyrstu...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR ÞÓRÐARSON

Sigurður Þórðarson fæddist að Gerðhömrum í Dýrafirði þann 8. apríl 1895, sonur hjónanna Þórðar Ólafssonar (1863 – 1948), prófasts  á Söndum og...

Syndum saman í nóvember

Þriðjudaginn 1. nóvember nk. munu ÍSÍ og Sundsamband Íslands setja Syndum - landsátak í sundi formlega af stað. Átakið mun standa yfir...

Skólarnir á Ísafirði og Flateyri fá verðlaun fyrir framúrskarandi skólastarf

Hvatningarverðlaun fræðslunefndar Ísafjarðarbæjar fyrir framúrskarandi skólastarf voru afhent fimmtudaginn 27. október. Alls bárust 10 tilnefningar þegar óskað var...

Uppskrift vikunnar – Öðruvísi brauðréttur!

Öll þekkjum við þennan góða, skinku, aspas og framvegis. Nú ætla ég að kynna ykkur fyrir öðrum sem er alls ekki síðri,...

Andlát: Magnús Kr. Guðmundsson

Látinn er Magnús Kr. Guðmundsson athafnamaður frá Tungu í Tálknafirði á 93. aldursári. Eiginkona Magnúsar var Jóna Sigríður...

Tálknafjörður: deilt um styrkveitingu

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps samþykkti með minnsta mun, þremur atkvæðum gegn tveimur að veita 50.000 kr styrk til Sögufélags Barðastrandarsýslu til útgáfu árbókar fyrir...

Nýjustu fréttir