Föstudagur 11. október 2024

Valdimar, Hjörtur og Klara vinsælustu nöfnin á Vestfjörðum 2021

Þjóðskrá hefur tekið saman vinsælustu nöfn á Íslandi árið 2021 meðal nýfæddra barna sem voru samtals 4.866 einstaklingar.

Átt þú kost á að sækja námskeið frítt?

Fræðslumiðstöð Vestfjarða vekur athygli á því að með samstarfi við tiltekin stéttarfélög og starfsmenntasjóði getur fólk sótt ákveðin...

Hvest: fullreynt varðandi samskipti við Þorstein

Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að ástæða þess að tilboði Þorsteins Jóhannessonar, læknis hafi verið hafnað sé að fullreynt hafi verið...

Ísafjörður: fjórar umsóknir um starf hafnarstjóra

Fjórir sóttu um starf hafnarstjóra Ísafjarðarhafna en umsóknarfestur rann út mánudaginn 24. október. Umsækjendur voru: Björn...

Handbolti: tap fyrir Aftureldingu

Hörður fékk Aftureldingu í Mosfellsbæ í heimsókn í gær í Olísdeildinni í handknattleik. Eftir jafnar upphafsmínútur tóku Mosfellingar forystuna og...

Vesturbyggð: 1,1 milljarður króna í ofanflóðavarnir

Alls var varið 1.109 milljónum króna til ofanflóðavarna í Vesturbyggð á árunum 2018 - 2021. Fyrri tvö árin voru aðeins 22 m.kr....

Tálknafjörður: gat á sjókví

Matvælastofnun barst  tilkynning frá Arnarlaxi laugardaginn 29. október um gat á nótarpoka einnar sjókvíar Arnarlax við Laugardal í Tálknafirði.

Ísafjörður: bæjarstjórinn kosinn ritari Samfylkingarinnar

Arna Lára Jónsdóttur, bæjarstjóri var um helgina kosin ritari Samfylkingarinnar. Atti hún kappi við fráfarandi ritara Alexöndru Ýr van Erven. Atkvæðatölur voru...

Álfadalur: bók um kynferðisofbeldi

Að gefnu tilefni vill Sævar Þór Jónsson lögmaður fyrir hönd umbjóðenda sinna, afkomenda Jóns Hafsteins Oddssonar (Nonna) og Guðmundu Jónínu Guðmundsdóttur (Mundu),...

MERKIR ÍSLENDINGAR – INGIBJÖRG H. BJARNASON

Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og forstöðumaður Kvennaskólans í Reykjavík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar,...

Nýjustu fréttir