Föstudagur 11. október 2024

124 athugasemdir við tillögu að strandsvæðisskipulagi á Vestfjörðum

Í upphafi sumars samþykktu svæðisráð að auglýsa tillögur að strandsvæðisskipulagi fyrir Vestfirði og Austfirði. Kynningartími beggja tillagna stóð frá 15. júní -...

Strandavegur um Veiðileysuháls í Árneshreppi

Vegagerðin hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu um Strandaveg um Veiðileysuháls í Árneshreppi. Allir geta kynnt sér umhverfismatsskýrsluna og veitt umsögn...

Bolungavík: senda hlýju til Úkraínu

Félag eldri borgara í Bolungavík hefur tekið þátt í átakinu sendum hlýju til Úkraínu, sem staðið hefur yfir á landsvísu. Safnað var...

Hafnarstjóri: enginn stenst menntunarkröfur

Fram kemur í minnisblaði bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar til bæjarráðs að enginn fjögurra umsækjenda um starf hafnarstjóra standist menntunarkröfur er snúa að háskólamenntun....

Bolungavíkurhöfn: 1.391 tonna afli í október

Nærri fjórtán hundruð tonn af bolfiski bárust að landi í Bolungavík í síðasta mánuði. Togarinn Sirrý ÍS landaði...

Aukið fiskeldi í Önundarfirði

ÍS 47 ehf hefur tilkynnt Skipulagstofnun um fyrirhugaða aukningu eldis í Önundarfirði um sem nemur 900 tonnum af regnbogasilungi og laxi....

Hafnasambandið: Þórdís Sif í stjórnina

Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð var kjörin í stjórn Hafnasambandsins á þingi þess fyrir síðustu helgi. Rebekka Hilmarsdóttir fyrrv. bæjarstjóri gekk...

Sameining Arnarlax og Arctic Fish líklega úr sögunni

SalMar seldi í dag hlut sinn í Arctic Fish, sem er 51,28%, til Mowi í Noregi, en það er stærsta laxeldisfyrirtæki í...

Ingjaldssandur

Byggðin á Ingjaldssandi er umlukt háum fjöllum á alla vegu nema í átt til hafs. Helsta samgönguleiðin á landi var og er Sandsheiði, sem...

Landhelgisgæslan eyddi tundurdufli

Í síðustu viku hafði skipstjóri íslensks togskips samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og tilkynnti að djúpsprengja hefði komið í veiðarfæri skipsins.

Nýjustu fréttir