Þriðjudagur 23. júlí 2024

Þrír Ísfirðingar á pall

Isak Stiansson Pedersen frá Skíðafélagi Akureyri sigraði í 10 km göngu með frjálsri aðferð á Skíðamóti Íslands sem fer fram á Akureyri. Ísfirðingurinn Albert...

Engar athugasemdir við kostnaðartölur Vegagerðarinnar

Hvorki hreppsnefnd Reykhólahrepps né fulltrúi Multiconsult gerðu athugasemdir við kostnaðaráætlanir Vegagerðarinnar um vegagerð, brúargerð og fyllingar á svonefndri A3 leið, sem er R leið...

Handknattleiksdeild Harðar Ísafirði: þjálfarinn áfram og 3 nýir erlendir leikmenn

Hörður Ísafirði hefur haldið úti handknattleiksdeild undanfarin ár og tekið m.a. þátt í Grill66 deildinni í karlaboltanum, sem samsvarar næstefstu deild. Handknattleikurinn...

Kostnaður við hvern grunn­skóla­nema 1,8 millj­ón­ir

Hag­stofa Íslands hef­ur áætlað meðal­rekstr­ar­kostnað á hvern nem­anda í öll­um grunn­skól­um sem rekn­ir eru af sveit­ar­fé­lög­um lands­ins  fyr­ir þetta ár. Sam­kvæmt út­reikn­ing­um stofn­un­ar­inn­ar er...

Bolungavík: 299 m.kr. vatnstankur

Tvö tilboð bárust í smíði á vatnstank í Bolungavík fyrir nýja vatnsveitu. Geirnaglinn ehf bauð 410 m.kr. og Þotan ehf 299 m.kr....

Knattspyrnuhús á Torfnesi – hefur fengið heimasíðu

Nú er komin í loftið heimasíðan Fótboltahús - Vestri.is sem vert er að skoða.  Á síðunni má finna nokkur orð um...

Unaðsdalskirkja

Í Unaðsdal er talið að hafi staðið bænhús fyrrum, en kirkjan á Stað á Snæfjallaströnd var flutt að Unaðsdal á 19. öld. Var það...

Undirrita yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu

Á morgun 10.janúar klukkan 14:30 verður í Háskólanum í Reykjavík undirrituð af forsvarsfólki yfir 100 ferðaþjónustufyrirtækja yfirlýsing um ábyrga ferðaþjónustu. Það er Festa –...

Möguleikar sjávarlíftækni til atvinnusköpunar á landsbyggðinni

Nýverið var lokaskýrslu skilað um rannsóknina Möguleikar sjávarlíftækni til atvinnusköpunar á landsbyggðinni eftir Hjörleif Einarsson Ph.D. og Arnheiði Eyþórsdótur M.Sc. við Háskólann...

Landvernd leggst gegn eldi á frjóum laxi

Landvernd krefst þess að stjórnvöld móti skýra stefnu sem banni ræktun á eldislaxi í sjó nema tryggt sé að erfðablöndun geti ekki átt sér...

Nýjustu fréttir