Dokkan brugghús: gengur vel

Gunnhildur Gestsdóttir, stjórnarformaður Dokkunnar Brugghús ehf segir að starfsemin gangi vel og í megninatriðum samkvæmt áætlun. Fyrirtækið hóf starfsemi sína 1. júní 2018 og...

Arctic Fish opnar nýja skrifstofu

Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish opnaði formlega nýja skrifstofu við Aðalstræti á Ísafirði í gær. Fyrirtækið er með starfsemi sunnanverðum og norðanverðum Vestfjörðum og stefnir á...

Jakob Valgeir: er ekki að deyja úr bjartsýni

Jakob Valgeir Flosason, framkvæmdastjóri Jakobs Valgeirs ehf í Bolungavík segir mikla óvissu vera uppi næstu vikurnar í sjávarútveginu. "Ég er ekki að deyja úr...

Reykhólar: námur opnaðar vegna vegagerðar

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að opna tvær námur til þess að vinna efni í vegagerð í hreppnum. Annars vegar er um að...

Nýr kosningastjóri ráðin hjá Sjálfstæðisflokknum í Ísafjarðarbæ

Jóhanna Ósk Halldórsdóttir hefur verið ráðin kosningastjóri Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum, sem fram fara þann 26.maí. Jóhanna er með BS gráðu í viðskiptafræði...

Styrkir Stígamót og Kvennaathvarfið um 10 þúsund krónur

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt beiðni frá Stígamótum og Samtökum um kvennaathvarf um rekstarstyrk. Stígamót og Kvennaathvarfið fá 10 þúsund króna rekstarstyrk hvert fyrir sig....

Smalar kindum með dróna

Sauðfjárbúskapur hefur átt undir högg að sækja lengi eins og margir vita. Ímynd bænda er heldur ekki alltaf sem best og þess vegna langaði...

Háafell segir sig úr úr Landssambandi fiskeldisstöðva

Háafell ehf., dótturfyrirtæki Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf., hefur sagt sig úr Landssambandi fiskeldisstöðva (LF). Ástæða úrsagnarinnar er nýbirt skýrsla starfshóps um stefnumótun í fiskeldi...

Nýr listi í Súðavík

Í Súðavík hefur nýtt framboð litið dagsins ljós sem ber nafnið Víkurlistinn og hefur fengið listabókstafinn E. Það er Elsa Guðbjörg Borgarsdóttir sem leiðir...

West Seafood úrskurðað gjaldþrota

West Seafood ehf á Flateyri var úrskurðað gjaldþrota í dag.  Virðisaukanúmer fyrirtækisins hefur þegar verið  afskráð hjá Ríkisskattstjóra. Í tilkynningu frá Frjálsa lífeyrissjóðnum segir að...

Nýjustu fréttir