Föstudagur 11. október 2024

Takmarkanir á flugi yfir friðlandi Látrabjargs

Samgöngustofu hefur borist beiðni frá Umhverfisstofnun um að settar verið takmarkanir á flug yfir friðlandi Látrabjargs til verndar fuglalífi. Stofnunin setur fram...

Frankensleikir

Frankensleikir er sprenghlægileg og spennandi jólasaga eftir Ísfirðinginn Eirík Örn Norðdahl og fékk bókin frábæra dóma í bókmenntaþættinum Kiljunni.

Neyðarkall björgunarsveita 2022

Í dag hefst fjáröflunarátak björgunarsveitanna sem er sala á Neyðarkalli, sem að þessu sinni er sérfræðingur í fyrstu hjálp.

Ísafjarðarhöfn: 1.410 tonn landað í október

Alls var landað 1.410 tonnum í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Þar af voru 388 tonn af frystri rækju af Silver Framnes NO....

Reykjavíkurborg: krefst 5,4 milljarða króna framlags úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga

Fram kemur í umsögn Reykjavíkurborgar við fjárlagafrumvarps næsta árs að borgin krefst þess að fá 5.418 milljónir króna framlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga...

Reykhólar: miklar hafnarframkvæmdir standa yfir

Unnið er að endurbyggingar stálþilsbryggjunnar á Reykhólum. Það er framkvæmd sem kostar liðlega 300 m.kr. og verður lokið næsta sumar. Verktakar eru...

Skólaakstur í Skutulsfirði: skilgreina hverjir eigi rétt á akstri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fjallaði öðru sinni um skólaakstur í Skutulsfirði á fundi sínum í vikunni. Vandinn er að skólabíllinn er yfirfullur og hefur...

Vestfirðir: Halla Bergþóra Björnsdóttir sett lögreglustjóri í nóvember

– Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, Halla Bergþóra Björnsdóttir, hefur verið sett sem lögreglustjórinn á Vestfjörðum frá og með 1. nóvember til og með...

Leiðbeiningar um val á fráveitulausnum

Nú eru aðgengilegar á vefsíðu Umhverfisstofnunar nýjar leiðbeiningar um minni hreinsivirki sem hafa tekið við af gömlu leiðbeiningunum um rotþrær og siturlagnir.

Auka á þorskkvótann í apríl segir framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda

Á aðalfundi Landssambands smábátaeigenda sem haldinn var nýlega fjallaði Örn Pálsson framkvæmdastjóri um ástand þorskstofnsins.  Hann sagði að eftir skerðingu þrjú ár...

Nýjustu fréttir