Föstudagur 11. október 2024

Ísafjarðarbær: hækka fasteigaskatt á ibúðarhúsnæði

Fasteignaskattur af íbúðarhúsnæði hækkar á næsta ári og verður 0,593% af fasteignamati í stað 0,56% á þessu ári. Það gerir 5,9% hækkun...

Bókakynning: Gerður Kristný og Urta

Laugardaginn 5. nóvember mætir Gerður Kristný á Strandir og verður með kynningu á nýrri ljóðabók á Sauðfjársetrinu. Bókin heitir Urta og hefur...

Ný þjónusta hjá Virk

VIRK starfsendurhæfingarsjóður hefur bætt nýrri þjónustu sem gengur undir heitinu „Velvirk í starfi“. Í því felst að starfsfólki og...

Matvælastofnun svarar spurningum fjölmiðla

Matvælastofnun er opinber eftirlitsaðili með dýravelferð á Íslandi. Undanfarið hefur stofnunin fengið nokkrar spurningar frá fjölmiðlum varðandi aðgerðir þegar lög og reglugerðir...

Jólagjafir til Úkraínu frá Grunnskólanum á Ísafirði

Jól í skókassa er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn sem...

Skráning atvika og slysa tengd sjómönnum

Samgöngustofa í samvinnu við Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RSNA) hélt blaðamannafund, miðvikudag 2. nóvember, um borð í Sæbjörgu, skólaskipi slysavarnaskóla sjómanna í Reykjavíkurhöfn.

Uppskrift vikunnar – Pottréttur

Ég er mjög hrifin af pottréttum og finnst þeir einstaklega sniðugir þegar maður er að halda stórt matarborð. Einfaldir, góðir og einfalt...

Bíldudalur og Patreksfjörður kominn með háhraða 5G net

Nova hefur sett upp 5G sendi á Bíldudal og Patreksfirði og býður bæjarbúum upp á áður óþekktan nethraða á svæðinu. Þar með...

Ísafjörður: vatnsleysi á Tunguveitulögninni

Vatnsleysi hefur verið á gömlu Tunguveitulögninni á Ísafirði síðan á fimmtudaginn í síðustu viku. Kristján Andri Guðjónsson, bæjarverkstjóri segir að þrýstingur sé...

Íbúafjölgun: Bolungavík nálgast 1.000

Íbúuum að Vestfjörðum hefur fjölgað um 2,2% frá 1. desember 2021 til 1. nóvember 2022 og voru þá 7.365. Fjölgunin nemur 161...

Nýjustu fréttir