Föstudagur 11. október 2024

Starfandi innflytjendum fjölgaði um 7500 milli ára

Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar voru tæplega 211.600 einstaklingar starfandi á íslenskum vinnumarkaði í september 2022 samkvæmt skrám.

60% slökkviliða á landinu með gilda brunavarnaáætlun

Í frétt á vef Húsnæðis og mannvirkjastofnunar segir frá því að nú séu 60% slökkviliða í landinu með gilda brunavarnaáætlun.

Þjóðkirkjan ræktar skóg

Þjóðkirkjan hefur bæst í hóp þeirra sem taka höndum saman varðandi endurheimt skóglendis á Íslandi. Hreinn Óskarsson, fulltrúi...

Ísafjörður: óvíst um uppdælingu í Sundahöfn

Uppdælingarskiptið hefur enn ekki hafið dælingu í Sundahöfn og er því óljóst hvort takist að halda áætlun þessa árs í verkinu. Framkvæmt...

Kobbi Láka kominn með haffærniskírteini

Björgunarbáturinn Kobbi Láka í Bolungavík er kominn með haffærniskírteini. Birgir Loftur Bjarnason formaður Björgunarsveitarinnar Ernis staðfesti það í samtali við Bæjarins besta....

Vesturbyggð: heimastjórnir frestast

Þrjár heimastjórnir í Vesturbyggð eru ekki enn teknar til starfa. Í byrjun maí var bæjarmálasamþykkt Vesturbyggðar formlega breytt með nýjum ákvæðum um...

Bolungavík: ný vatnsveita kostar 268 m.kr.

Áformað er að gera nýja vatnsveitu í Hlíðardal í Bolungavík á næstu tveimur árum sem sækir vatn í borholur og leysa...

Ísafjarðarbær: bæjarstjóri vill hækka húsaleigu og selja Bakkaskjól og Félagsheimilið á Flateyri

Arna Lára Jónsdóttir bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ lagði fram á fimmtudaginn breytingartillögur við tillögu að fjárhagsáætlun næsta árs fyrir Ísafjarðarbæ. Tillögurnar og fjárhagsáætlunin...

Merkir Íslendingar – Halldór Gunnar Palsson

Halldór Gunnar Pálsson fæddist í Hnífsdal þann 5. nóvember 1921. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Guðríður Guðleifsdóttir, f. 4....

MERKIR ÍSLENDINGAR – HLYNUR SIGTRYGGSSON

Hlynur fæddist á Núpi í Dýrafirði 5. nóvember 1921. Foreldrar hans voru hjónin Hjaltlína Margrét Guðjónsdóttir, kennari og húsfreyja,...

Nýjustu fréttir