Föstudagur 11. október 2024

Vegagerðin: Vandað til vegagerðar í Teigsskógi

Vegagerðin hefur birt myndband um vegagerðina í Teigsskógi í Þorskafirði, þar sem framkvæmdunum er lýst. Lögð er áhersla á að minnka umhverfisáhrif...

Vestfirðir: 45 m.kr. til uppbyggingar á innviðum til verndar náttúru

Alls var varið á þessu ári 45 m.kr. til verkefna fjórum stöðum á Vestfjörðum til verndar náttúru með uppbyggingu á innviðum.

Vestfirðir: krapi á heiðum

Á Steingrímsfjarðarheiði og á Þröskuldum er útlit fyrir krapa seinnipartinn í dag, en kólnar með hríð í kvöld og nótt. NA 17-22...

Stöndum saman Vestfirðir: safna fyrir bókagjöf

Samtökin stöndum saman Vestfirðir efna til söfnunar fyrir bókagjöf í alla leik- og grunnskóla á Vestfjörðum. Í fréttatilkynningu...

Mikil tækifæri felast í þörungum

Stofnuð hafa verið Samtök þörungafélaga á Íslandi (e. Algae Association of Iceland, AAI) en fyrsti stjórnarfundur hinna nýstofnuðu samtaka fór fram síðastliðinn...

Gufudalssveit: frekari útboð í undirbúningi

Vegagerð um Teigsskóg er í fullum gangi auk þverunar og brúargerðar á Þorskafirði. Vegagerðin er að huga að því að bjóða út...

BLÁRIDDARI

Bláriddari er í fræðibókum ekki talinn verða lengri en 44 cm að sporði sem gæti samsvarað 50 cm heildarlengd. Hér hefur hinsvegar...

Fundur ráðherra ferðamála með ferðaþjónustuaðilum á Vestfjörðum

Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra ferðamála heimsækir Vestfirði dagana 10.-11. nóvember. Boðað er til opins fundar með ferðaþjónustuaðilum á Vestfjörðum ásamt...

Rúmlega hundrað umsóknir bárust í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða

Umsóknarfrestur vegna Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða rann út í gær. Sótt var um til verkefna sem eiga að koma til...

Bréfin hennar mömmu

Bréfin hennar mömmu er ný bók eftir Ólaf Ragnar Grímsson. Í kjallaranum á Bessastöðum var geymd gömul blá...

Nýjustu fréttir