Föstudagur 11. október 2024

Reglugerð um íbúakosningar í samráðsgátt

Reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Gerðar voru breytingar á ákvæðum sveitarstjórnarlaga um íbúakosningar,...

Bangsaspítalinn á Ísafirði

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða í samráði við Lýðheilsufélag læknanema tilkynnir með stolti að Bangspítalinn sívinsæli verður haldinn í fyrsta skipti á Ísafirði laugardaginn 26.nóvember...

Uppskrift vikunnar – Steiktur karfi

Karfi er herramannsmatur og þessi uppskrift er kannski ekki alveg hefðbundin en að minnsta kosti að mínu mati mjög góð. Endilega að...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MATTHÍAS JOCHUMSSON

Matthías Jochumsson fæddist 11. nóvember 1835 að Skógum í Þorskafirði.Sonur Jochums Magnússonar og Þóru Einarsdóttur. Þóra var systir Guðmundar, pr. á Kvennabrekku,...

Sveitarstjórn og bæjarstjórn á sunnanverðum Vestfjörðum hittust

Á þriðjudaginn hittust bæjastjórn Vesturbyggðar og sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps. Tilefnið var að fyrr á árinu ákváðu sveitarstjórnirnar að hefja óformlegar viðræður um stofnun...

Sameining sýslumannsembætta: andstaða í Framsókn

Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins og 1. þingmaður Norðvesturkjördæmis lýsti yfir andstöðu við frumvarp Jóns Gunnarssonar, dómsmálaráðherra um sameiningu sýslumannsembætta landsins...

Ísafjarðarbær: fasteignaskattur af íbúðarhúsnæði hækkar um 28,2% milli ára

Áætlaðar tekjur Ísafjarðarbæjar af fasteignaskatti af íbúðarhúsnæði verða um 28,2% hærri á næsta ári en í ár samkvæmt upplýsingum Bæjarins besta frá...

Laus störf á Íslandi eru 8.790

Alls voru 8.790 laus störf á íslenskum vinnumarkaði á þriðja ársfjórðungi 2022 samkvæmt starfaskráningu Hagstofu Íslands. Á sama...

Hvað gerir Mexíkó svo frábrugðið Íslandi?

Föstudaginn 11. nóvember flytur Judith Þorbergsson Tobin erindi í Vísindaporti Háskólaseturs. Um erindið segir hún: "Hvað er það...

Sveitarstjórnarfólk fær fræðslu um hinsegin málefni

Innviðaráðuneytið býður kjörnum fulltrúum og starfsfólki sveitarfélaga til fræðslufundar um hinsegin málefni. Samtökin ´78 sjá um fræðsluna en markmiðið er...

Nýjustu fréttir