Föstudagur 11. október 2024

Miðstjórn Framsóknar: brýnt að gera breytingar á sjávarútvegskerfinu

Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins var haldinn á Ísafirði um helgina. Í ákyktun fundarins er vikið að sjávarútvegsmálunum og telur miðstjórnin "brýnt að gerðar...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON

Guðmundur Guðmundsson fæddist í Hnífsdal þann 11. apríl 1916 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðmundur Stefán Guðmundsson formaður í Hnífsdal og...

Framsókn: Vestfirðir eru á mikilli siglingu

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og Innviðaráðherra sagði í setningarræðu sinni á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins sem nú stendur yfir á Ísafirði að ...

Arnarlax: stækka seiðaeldisstöðina á Gileyri

Arnarlax áformar að stækka seiðaeldisstöð fyrirtækisins á Gileyri í Tálknafirði og að auka framleiðslugetu stöðvarinnar úr 200 tonnum í 1000 tonn af...

Kerecis hlaut viðurkenningu Sjávarútvegsráðstefnunnar og TM

Kerecis hlaut á fimmtudaginn viðurkenningu Sjávarútvegsráðstefnunnar og TM 2022 fyrir þróun og framleiðslu á lækningavörum úr íslensku fiskroði.

Bíldudalur: 10 íbúða hús í byggingu

Á Bíldudal er að rísa 10 íbúða hús á 2 hæðum við Hafnarbraut 9. Að sögn Þórdísar Sifjar Sigurðardóttur er áformað að...

Bíldudalsvegur : takmarkaður ásþungi

Vegna hættu á skemmdum verður ásþungi takmarkaður við 5 tonn á Bildudalsvegi 63 frá Bildudalsflugvelli að Helluskarð (Vestfjarðavegur 60). Takmörkun gildir...

Framsókn: fundahöld á Ísafirði

Framsóknarflokkurinn var í gær með ráðstefnu á Ísafirði fyrir sveitarstjórnarfólk flokksins. Liðlega eitt hundrað flokksmenn voru kosnir í sveitarstjórnir í kosningunum síðastliðið...

Jólahappadrættið Línan 50 ára – á morgun laugardag

Árið 1972 fóru konur í Slysavarnardeildinni Iðunni til Noregs með sínum mönnum sem voru þá að sækja fyrsta Júllann sem var...

Ný bók: Álfadalur

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi bókin Álfadalur eftir Guðrúnu Jónínu Magnúsdóttur Í kynningu á bókinni segir að þetta...

Nýjustu fréttir