Föstudagur 11. október 2024

Arnarlax: rangar og villandi tillögur svæðisráðs um strandsvæðaskipulag

Arnarlax skilaði inn ýtarlegri umsögn um tillögu svæðisráðs um strandsvæðaskipulag fyrir Vestfirði. Er tillagan gagnrýnd nokkuð og meðal annars fyrir misvísandi og...

Merkir Íslendingar – Pétur Geir Helgason

Pétur Geir Helgason fæddist í Álftafirði við Ísafjarðardjúp þann 15. nóvember 1932. Hann var sonur hjónanna Helga Benediktssonar, f....

Mannfjöldi á Íslandi 359.122 samkvæmt manntali 2021

Hér er á ferðinni fyrsta fréttin í útgáfuröð Hagstofunnar um niðurstöður manntalsins 2021 sem miðast við 1. janúar það ár.

Ný sálmabók tekin í notkun

Stór dagur var í kirkjum landsins sunnudaginn 13. nóvember, en þá var ný sálmabók formlega tekin í notkun. Mikil...

Greiða á desemberuppbót til atvinnuleitenda

Óskert desemberuppbót er 94.119 krónur. Atvinnuleitendur með börn á framfæri fá jafnframt sérstaka desemberuppbót fyrir hvert barn yngra...

Hnallþórukaffi á Degi íslenskrar tungu

Síðasti haustviðburður átaksins Íslenskuvænt samfélag - Við erum öll almannakennarar fer fram á Degi íslenskrar tungu með kaffihúsastemningu á Háskólasetrinu þar sem...

OV: áformar stækkun Mjólkárvirkjunar

Orkubú Vestfjarða áformar að auka raforkuframleiðslu Mjólkárvirkjunar og ráðast í frekari innviðauppbyggingu í Arnarfirði. Áformin fela í sér:Aukna raforkuframleiðslu með nýrri 0,5...

Strandabyggð: 14,95% útsvar og 0,625% í fasteignaskatt

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur ákveðið álagningu skatta og gjalda fyrir næsta ár. Útsvarsprósenta verður 14,95%. Fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði verður  áfram 0,625%, B-liðar, þ.e....

Vesturbyggð: 55,5 m.kr. lán í Ofanflóðasjóði

Vesturbyggð hefur sótt um lán að fjárhæð 55,5 m.kr. í Ofanflóðasjóði. Fjárhæðin er hlutur sveitarfélagsins í framkvæmdum Ofanflóðasjóðs á Patreksfirði og Bíldudal...

Ísafjarðarbær: vill efla starfsstöð sýslumanns

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gerir ekki athugasemd við fyrirhugaðar breytingar á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga þar sem gert er ráð fyrir að starfsemi Innheimtustofnunarinnar...

Nýjustu fréttir