Laugardagur 12. október 2024

Hólmfríður Vala – „Dagur á Grænlandi“

Föstudaginn 18. nóvember verður Hólmfríður Vala Svavarsdóttir með erindið „Dagur á Grænlandi“ í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða. Hólmfríður Vala mun...

Halla Mía: KÍKIR

Halla Mía opnar einkasýningu á föstudag - 18. nóvember kl. 17 í Gallerí Úthverfu, Aðalstræti 22 á Ísafirði Sumir...

Lögreglan varar við svikapóstum

Lögreglan á Vestfjörðum sér ástæðu til að var við svikapóstum og segir að enn einu sinni virðist hrina af þessum póstum skekja...

Útflutningsverðmæti sjávarafurða í hæstu hæðum

Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam tæplega 30 milljörðum króna í október. Það er um 12% aukning í krónum talið frá sama mánuði í fyrra,...

LIONS: ÓKEYPIS BLÓÐSYKURSMÆLING Á ÍSAFIRÐI

Lionsklúbbur Ísafjarðar býður Ísfirðingum og Vestfirðingum ókeypis blóðsykurmælingu i tilefni alþjóðadags sykursýki á morgun fimmtudaginn 17. nóvember með dyggum  stuðningi Hjúkrunar og...

Dagur íslenskrar tungu: Bragi Valdimar og Tungumálatöfrar fá viðurkenningu

Bragi Valdimar Skúlason, tónlistarmaður og textasmiður, frá Hnífadal hlaut í dag Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Verðlaunin eru veitt árlega, á degi íslenskrar tungu, þeim...

Framsókn: fordæmir innrás Rússa í Úkraínu

Framsóknarflokkurinn hélt haustfund miðstjórnar á Ísafirði um liðna helgi. Liðlega 100 manns mættu til fundarins. Ályktað var að venju um ýmis mál.

Vesturbyggð: skatttekjur 19,8% yfir áætlun ársins

Skatttekjur Vesturbyggðar og framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verða nærri 20% hærri samkvæmt útkomuspá ársins en fjárhagsáætlun 2022 gerir ráð fyrir. Útkomuspáin var kynnt...

Ísafjarðarbær: Skipulagsnefnd gefur bænum gula spjaldið

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar tók í síðustu viku heldur treglega í fjögur erindi frá stofnunum Ísafjarðarbæjar um stöðuleyfi fyrir gáma og...

Sjóferðir: beðið skýringa

Beðið er svara frá Sjóferðum við fyrirspurn Bæjarins besta um farþegagjald sem fyrirtækinu ber að skila til Hafnasjóðs Ísafjarðar. Samkvæmt upplýsingum frá...

Nýjustu fréttir