Þriðjudagur 23. júlí 2024

Strandabyggð: sameining sveitarfélaga ekki lausnin

Þorgeir Pálsson oddviti og sveitarstjóri í Strandabyggð segir í áramótakveðju sinni að sameining sveitarfélaga sé ekki lausnin sem tryggi framtíð sveitarfélagsins. Með...

Þórður fer í undankeppni EM

Þórður Gunnar Hafþórsson, leikmaður meistaraflokks Vestra í knattspyrnu, hefur verið valinn til þátttöku í undankeppni Evrópumeistaramóts U-17 landsliða. Þórður Gunnar byrjaði að leika með...

Bæjarstjóri Vesturbyggðar: stóð ekki til að leyfa virkjun stærri en 10 MW í Vatnsfirði

Rebekka Hilmarsdóttir bæjarstjóri Vesturbyggðar segir að á grundvelli núgildandi friðlýsingarskilmála friðlandsins í Vatnsfirði séu virkjunarkostir sem hafa uppsett rafafl 10MW eða...

Vegagerðin sér um vita landsins

Vegagerðin annast rekstur landsvitakerfisins og hefur umsjón og eftirlit með uppbyggingu hafnarvita og innsiglingarmerkja. Landsvitar eru til leiðbeiningar á almennum siglingaleiðum og eru...

Reglur um hvaða fiskum á að sleppa

Í tilkynningu á vef Fiskistofu kemur fram fjölda fiskteg­unda má sleppa sem ber­ast sem meðafli annarra veiða og í sum­um til­vik­um er...

Umhverfisátakið Fögur er Víkin

Bolungarvíkurkaupstaður hrindir nú af stað almennu hreinsunarátaki í bænum undir heitinu Fögur er Víkin, #fogurervikin. Starfmenn Bolungarvíkurkaupstaðar hafa tekið höndum saman um að gera bæinn...

Sumarháskólinn á Hrafnseyri: metaðsókn

29 manns sóttu um að komast á námskeið sumarháskólans á Hrafnseyri sem haldið verður 29. – 31. júlí í sumar og hafa...

Súðavík: Malbikað í Raggagarði

Það var mikið um að vera í Raggagarði í Súðavík í síðustu viku. Hlaðbær Colas kom og malbikaði bílastæði garðsins. "Það er aldeilis orðið flott...

Dýrfirðingar hjóla hringinn

WOW Cyclothon er stærsta götuhjólreiðakeppni á íslandi og hefur hún verið haldin árlega frá 2012. Hjólað er hringinn í kringum Ísland með boðsveitarformi þar...

Næturlokun Breiðadals- og Botnsheiðarganga frestað

Næturlokunin, sem staðið hefur yfir í smá tíma í Breiðadals- og Botnsheiðargöngum, hefur verið frestað fram yfir Hvítasunnu. Þetta staðfesti talsmaður Vegagerðarinnar. Búast má...

Nýjustu fréttir