Tími til kominn á Mömmu Nínu

Þeir sem hafa átt leið um miðbæ Ísafjarðar hafa kannski tekið eftir að bæst hefur í flóru veitingastaða á svæðinu. Síðastliðinn sunnudag opnaði veitingastaðurinn Mamma...

Nýr bátur til Drangsness

Nýr bátur kom í höfn á Drangsnesi 9 mars síðastliðinn. Var það Þorsteinn SH 145  frá Rifi, skipaskrárnúmer  2820. Báturinn er krókaaflamarskbátur og tæplega...

Ísafjörður: greiðir Ísófit 420 þúsund kr/mán í þrjú ár

Birtur hefur verið samningur Ísafjarðabæjar við Ísófit ehf um rekstur líkamsræktar á Ísafirði. Ísófit mun fá 420 þúsund krónur á mánuði næstu þrjú árin....

Arctic Fish: 10.000 fermetra seiðaeldisstöð á Tálknafirði

Sjö ár eru nú liðin frá því að undirbúningur fyrir uppbyggingu nýrrar seiðaeldisstöðvar Arctic Fish hófst í botni Tálknafjarðar. Stöðin er nú risin og...

Undirskriftalistinn á bensínstöðinni hvarf

BB fékk símtal frá Ólakaffi fyrir stuttu en höfðingjarnir þar sögðu farir sínar ekki sléttar í undirskriftamálum, en þeir, með Hólmberg Arason í broddi...

Hlaut heiðursverðlaun Sambandslýðveldis Þýskalands

Sendiherra Þýskalands á Íslandi, Herbert Beck, færði á dögunum Þorsteini Jóhannessyni skurðlækni, heiðursverðlaun Sambandslýðveldis Þýskalands fyrir hönd forseta Þýskalands. Heiðursverðlaunin hlaut Þorsteinn fyrir starf...

Ekki fara suður

Eitt smit og tuttugu í sóttkví á Vestfjörðum Einstaklingur, sem kom frá Reykjavík fyrir viku síðan, greindist í gærkvöldi með covid. Samtals 20 einstaklingar eru...

Stóru málin í samfélaginu

Undanfarana daga hefur nokkuð verið rætt og ritað um þrjú mál sem Í-listamenn hafa verið að reka í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar. Mál þessi eiga það...

Þakklátur starfsmönnum fyrir gott samstarf

Gísli Halldór Halldórsson hefur verið bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar undanfarin fjögur ár. Nú verður hann frá að hverfa en BB fýsti að vita hvernig úrslit kosninganna...

Reykjanes: ferðaþjónustan tengd hitaveitunni í óleyfi

Elías Jónatansson, Orkubússtjóri segir að Ferðaþjónustan í Reykjanesi hafi vorið 2018, hafnaði því að leyfa starfsmönnum Orkubúsins að tengja hitaveituna við lagnir að hóteli og...

Nýjustu fréttir