Byggðastofnun og Dalabyggð í samstarf um uppbyggingu atvinnuhúsnæðis
Í síðasta mánuði skrifuðu Byggðastofnun og Dalabyggð undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu atvinnuhúsnæðis í Búðardal.
Um er að ræða tilraunaverkefni...
Endurnýting á textíl í Vesturbyggð
Vesturbyggð og Rauði krossinn í Barðastrandarsýslu hafa gert með sér samstarfssamning um söfnun og endurnýtingu á textíl. Markmið samningsins er að draga...
Ísafjörður: tímaúthlutun í íþróttahúsi breytt
Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar samþykkti í gær lítilsháttar breytta miðlunartillögu stjórnar HSV um úthlutun tíma í íþróttahúsinu á Torfnesi. Auk stjórnar...
Orkusveitarfélög: vilja tryggja raforku á sanngjörnu verði
Stjórnir Samtaka orkusveitarfélaga og Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum saman hittust sameiginlega á fjarfundi í byrjun desember og ræddu sameiginleg málefni. Stjórnirnar...
Bretland: eldislax langmest seldi fiskurinn
Eldislax er langvinsælasti fiskurinn sem matvara í Bretlandi samkvæmt því sem fram kom á vef SalmonBusiness á aðfangadag. Hlutdeild eldislaxins er 48%...
Háskólasetur Vestfjarða er 20 ára
Á vef Háskólaseturs Vestfjarða er vakin athygli á því að Háskólasetur Vestfjarða verður 20 ára í ár. Það var þann 12. mars...
Reykhólar: mesta uppbygging í áratugi
"Árið 2024 stóð heldur betur uppúr hjá Reykhólahreppi. Byggðar voru 13 íbúðir á Reykhólum, þar af 3 raðhús og 1 einbýli, önnur...
Þrettándinn
Þrettándinn þann 6. janúar og er stytting á Þrettándi dagur Jóla og almennt kallaður Síðasti dagur Jóla. Upphaflega hét hann Opinberunarhátíð meðal Rómarkirkjunar og hefur verið tengdur ýmsum kristnum trúaratburðum....
Tilkomumikið slökkvikerfi Freyju prófað
Varðskipið Freyja hefur reynst sérlega vel þau rúmu þrjú ár sem það hefur verið í flota Landhelgisgæslunnar.
Skipið...
Sumarbúðir á Reykjum í Hrútafirði
Þetta verða fyrstu sumarbúðirnar í sögu UMFÍ ef frá eru taldar sumarbúðir sem ungmennafélögin starfræktu á árum áður víða um land.