Laugardagur 12. október 2024

Lukkudýr OL 2024 í París kynnt til sögunnar

Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í París 2024 hafa kynnt til sögunnar lukkudýr Ólympíuleikanna og Paralympics. Lukkudýrin eru kölluð Phryges, sem...

Vinir Ferguson og Vestfjarða

Út er komin bókin Vinir Ferguson og Vestfjarða eftir Karl Friðriksson. Bókin er ferðasaga tveggja vina sem ákveða...

Íslensk-pólsk veforðabók í augsýn

Félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 15 milljóna króna styrk til að vinna að gerð íslensk-pólskrar veforðabókar....

Drónaeftirlit fiskistofu

Matvælaráðherra hefur svarað fyrirspurn frá Lilju Rafneyju Magnúsdóttur um eftirlit Fiskistofu. Fyrirspurnin var svohljóðandi: Hvert er umfang...

Farþegagjaldið: þarf að hugsa upp á nýtt

Guðundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri Ísafjarðarhafna segir að samkvæmt gjaldskrá þá eigi að skila farþegafjölda varðandi farþegagjaldið inn til hafnarskrifstofu eigi síðar en...

Ísafjörður: Línuhappdrætti í 50 ár

Smíði Julíusar Geirmundssonar ÍS í Flekkefjord í Noregi árið 1972 varð kveikjan að Línuhappdrættinu sem slysavarnarkonur í Slysavarnardeildinni Iðunni á Ísafirði hafa...

Sjón gleraugnaverslun: viljum veita sem besta þjónustu

Sjón gleraugnaverslun hefur verið starfandi frá 1999 , fyrst í miðbænum en fluttu svo í stærra og betra húsnæði í Glæsibænum. Markús...

Laxeldi: gögn sem eru sögð staðfesta erfðablöndun ekki birt

Hafrannsóknarstofnun upplýsir ekki hvaða gögn staðfesti að erfðablöndun hafi orðið milli villtra laxa og eldislaxa. Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatns og eldissviðs segir...

Drög að reglugerð um bann við botnveiðum

Birt hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um verndarráðstafanir vegna viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa. Byggt er á skýrslu Hafrannsóknarstofnunar um...

Bolungavík: lækka vatnsgjald og holræsagjald

Fyrir bæjarstjórn Bolungavíkur liggur tillaga frá bæjarráði um fasteignagjöld næsta árs. Lagt er til að lækka vatnsgjald úr...

Nýjustu fréttir