Laugardagur 12. október 2024

Hrútaskráin 2022-23

Hrútaskrá fyrir 2022-23 er komin á vefinn og er sömuleiðis væntanleg á prenti í næstu viku.  Skráin er...

Tómstundadagur Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Tómstundadagur Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps verður haldinn í félagsheimili Patreksfjarðar laugardaginn 19. nóvember kl. 13-15. Þar gefst íbúum á...

Hilmar Kristjánsson Lyngmo ráðinn í stöðu hafnarstjóra

Hilmar Kristjánsson Lyngmo hefur verið ráðinn sem hafnarstjóri hjá höfnum Ísafjarðarbæjar og mun hefja störf þann 1. janúar næstkomandi.

Coerver Coaching með knattspyrnunámskeið á Torfnesi um helgina

Coerver Coaching verður með knattspyrnunámskeið á gervigrasvelinum á Torfnesi á Ísafirði 19.-20. nóv. Námskeiðið er fyrir öll börn fædd 2009-2016.

Uppskrift vikunnar – Hægeldaðir lambaskankar

Lambaskankar eru mjög gott hráefni og tölum ekki um hvað kjötið verður yndislega meyrt þegar það er hægeldað. Mjög...

Helena í geðheilbrigðisþjónustu

Helena Jónsdóttir, sálfræðingur og fyrrum skólastjóri Lýðskólans á Flateyri, hefur stofnað nýtt ráðgjafafyrirtæki, Mental ráðgjöf ehf. Í fréttatilkynningu frá Helenu segir að "fyrirtækið er stofnað...

Þyrluþjónusta: hagræðing þýðir lakari þjónusta á landsbyggðinni

Fram kemur í svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Ingibjörgu Isaksen (B) um staðsetningu á þyrlu Landhelgisgæslunnar að verulegur viðbótarkostnaður...

Sjóferðir: engin svör ennþá

Enn hafa engin svör borist frá Sjóferðum við fyrirspurn Bæjarins besta þar sem óskað var eftir skýringum á því að fyrirtækið skilaði...

Ísafjarðarbær: ráðning hafnarstjóra trúnaðarmál

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar afgreiddi í gær tillögu frá Örnu Láru Jónsdóttur um næsta hafnarstjóra. Tillagan var lýst trúnaðarmál og slökkt á upptöku af...

Súðavík: óánægja með þjónustu Hvest

Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðavík segir að ítrekað falli niður þjónustutímar hjá heilsugæslunni í Súðavík vegna læknaskorts og að ekki sé...

Nýjustu fréttir