Laugardagur 12. október 2024

Handbolti: Hörður náði í fyrsta stigið

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði náði í fyrsta stig sitt í Olísdeild karla um helgina þegar liðið gerði jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi....

Ísafjarðarbæ samþykkir að semja við KPMG um stofnun velferðarþjónustu

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti í síðustu viku að ganga til samninga við KPMG ehf., um að kanna grundvöll fyrir og eftir atvikum setja...

Minjasjóður: Bernharð í stað Birgis

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur skipað Bernharð Guðmundsson, Önundarfirði í stjórn Minjasjóðs Önundarfjarðar í stað Birgis Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóra frá og með 1. janúar...

Ísafjarðarbær: vilja gjaldfrjálst sund fyrir yngri en 18 ára

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til að gjaldskrá í sundlaugar og á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar verði breytt þannig að:-gjaldfrjálst verði í sund fyrir...

Merkir Íslendingar – Árilía Jóhannesdóttir

Árilía Jóhannesdóttir fæddist á Bessastöðum í Dýrafirði þann  20. nóvember 1923. Foreldrar hennar voru Jóna Ágústa Sigurðardóttir, f. 1897,...

Merkir Íslendingar – Jóhann Gunnar Ólafsson

Jóhann Gunnar Ólafsson fæddist í Vík í Mýrdal þann  19. nóvember 1902, -sonur Ólafs Arinbjarnarsonar, verslunarstjóra í Vík og útgerðarmanns í Vestmannaeyjum,...

Fjárlagafrv 2023: 220 m.kr. lækkun framlaga til byggðamála

Í umsögn Byggðastofnunar við fjárlagafrumvarp næsta árs kemur fram að framlög til byggðamála lækka um ríflega 220 m.kr. að raunvirði milli ára....

Fiskeldi: útflutningsverðmætið þegar orðið meira en allt árið í fyrra

Á fyrstu 10 mánuðum ársins er útflutningsverðmæti eldisafurða komið í tæpa 38 milljarða króna. Það er um 24% aukning í krónum talið...

Fiskistofa: grásleppubátar undir smásjánni

Á þessu ári hefur Fiskistofa sent dróna á loft til þess að fylgjast með veiðum við landið 331 sinni fram til 26....

Vinnumálastofnun og Fjölmenningarsetur sameinuð – Starfsmönnum fjölgar á Ísafirði

Fyrirhugað er að sameina Vinnumálastofnun og Fjölmenningarsetur þannig að öll þjónusta sem snýr að innflytjendum, flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd verði...

Nýjustu fréttir