Laugardagur 12. október 2024

Edinborgarhúsið: Hannah Felicia – Dansverk

Dansverkið Hannah Felicia verður sýnt í Menningarmiðstöðinni Edinborg miðvikudaginn 23. nóvember, kl. 18:00. Verkið fjallar um systrabönd og samband tveggja manneskja. Eða...

Veiðileysuháls: kynningarfundur í dag á nýjum vegi

Kynningarfundur vegna mats á umhverfisáhrifum vegna framkvæmdar-innar: Strandavegur (643) um Veiðileysuháls, Kráká-Kjósará í Árneshreppi, verður haldinn þriðjudaginn 22. nóvember kl. 14:00. Kynningunni verður...

Flateyri: 10,6 m.kr. í einkavæddar almenningssamgöngur

Byggðastofnun hefur gert samning við Ísafjarðarbæ um 10,6 m.kr. fjárframlag af byggðaáætlun á næstu tveimur árum til þess að standa undir bættum...

Fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði: lægstur í Vesturbyggð

Fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði verður lægstur í Vesturbyggð, ef tillaga bæjarráðs nær fram að ganga, sé álagningin borin saman í þremur fjölmennustu sveitarfélögunum...

Selasetur Íslands og Hafrannsóknarstofnun endurnýja samstarfssamning

Selasetur Íslands og Hafrannsóknarstofnun, rannsókna- og ráðgjafastofnun hafs og vatna endurnýjuðu samstarfssamning sinn í lok október 2022. Samkomulagið...

Íþróttaeldhugi ársins verðlaunaður

Ný verðlaun, Íþróttaeldhugi ársins, verða veitt samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2022. ÍSÍ í samvinnu við Lottó...

Gjald vegna fisk­eld­is í sjó hækkar um rúm 50%

Sér­stakt af­nota­gjald vegna fisk­eld­is í sjó hækk­ar um ára­mót­in í sam­ræmi við ákvæði laga þar um. Fram kem­ur í...

Fjórar vikur tekur á fá leyfi fyrir áramótabrennum

Þar sem nú líður að áramótum vill lögreglan á Vestfjörðum hvetja aðila sem sjá um skoteldasýningar vegna komandi áramóta að sækja tímanlega...

Blámi: skýrsla um orkuskipti í Ísafjarðardjúpi

Út er komin skýrsla sem Blámi lét gera um orkuskipti í Ísafjarðardjúpi. Blámi hlaut styrk úr Loftslagssjóði til að gera áætlun um...

Grænir frumkvöðlar framtíðar í nýjum þætti á N4

Fyrir skömmu var frumsýndur þáttur á sjónvarpsstöðinni N4 um verkefnið Grænir frumkvöðlar framtíðar. Verkefnið hefur verið í gangi hjá Matís í...

Nýjustu fréttir