Miðvikudagur 16. október 2024

Merkir Íslendingar – Þórhallur Vilmundarson

Þórhallur Vilmundarson fæddist á Ísafirði þann 29. mars 1924. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Ólafsdóttir læknir, f. 1889, d....

Patreksskóli: jól í skókassa

Það er fastur liður í skólastarfi nemenda á miðstigi Patreksskóla að taka þátt í  verkefninu Jól í skókassa á vegum KFUM og...

Bolungavík: jólabingó Sjálfsbjargar í dag

Jólabingó Sjálfsbjargar í Bolungarvík verður haldið í Félagsheimilinu í Bolungarvík laugardaginn 26. nóvember kl. 14:00. Veglegir vinningar verða í boði.

Þingeyri: Auglýsing um deiliskipulagstillögu fyrir Hlíðargötu

Frá upphafi brothættra byggða verkefnisins Öll vötn til Dýrafjarðar hefur verið ljóst að mikill húsnæðisskortur þ.e. á lausu íbúðarhúsnæði, var og er...

Arctic circle: málþing á Ísafirði

Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar stendur fyrir málþingi í Háskólasetri mánudaginn 28. nóvember. Þar mun Hr. Ólafur Ragnar kynna fræðadvöl í Grímshúsi á...

Arnarlax : áfrýjar sekt Matvælastofnunar

Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax segir að fyrirtækið harmi þá slysasleppingu sem varð sumarið 2021 í Arnarfirði. Hann segir það forgangsverkefni að starfsfólk...

Jólalag Barnakórs Strandabyggðar árið 2022

Jólalag Barnakórs Strandabyggðar árið 2022 er komið á allar streymisveitur og myndband við lagið er komið á Youtube.

Matvælastofnun sektar Arnarlax um 120 milljónir

Matvælastofnun hefur lagt stjórnvaldssekt á Arnarlax ehf. upp á kr. 120.000.000 fyrir að hafa brotið gegn skyldu um að tilkynna um strok...

Mannamót verður í janúar

Búið að opna fyrir skráningar á Mannamót sem Markaðsstofur landshlutanna halda í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 19. janúar 2023 frá klukkan 12:00...

Borgað þegar hent er hraðall – Tvö sveitarfélög að verða tilbúin

Á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga kemur fram að tvö áræðin sveitarfélög séu komin vel af stað með að innleiða Borgað þegar...

Nýjustu fréttir