Miðvikudagur 16. október 2024

Sektir vegna nagladekkja flestar á Ísafirði

Átta af níu sektum sem lögreglan á Vestfjörðum hefur beitt á þessu ári vegna nagladekkjanotkunar eru vegna ökumanna sem stöðvaðir voru á...

Ólafur Ragnar fyrrv forseti kemur á fót fræðasetri á Ísafirði

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands hefur lagt fram íbúð í sinni eigu á Túngötu 3 Ísafirði til fræðaseturs á Ísafirði. Fjölmenni...

Gunnar Tryggvason ráðinn hafnarstjóri Faxaflóahafna

Stjórn Faxaflóahafna samþykkti á fundi sínum í morgun að ráða Ísfirðinginn Gunnar Tryggvason sem hafnarstjóra Faxaflóahafna. Stjórn byggði ákvörðun...

Hettumáfur

Hettumáfur er algengur votlendisfugl og minnsti máfurinn sem verpur hér á landi. Hann er oftast auðþekktur, ljósari, minni og léttari á flugi...

Brunamálaskólinn

Ný reglugerð um Brunamálaskólann hefur tekið gildi. Þar kemur fram að Húsnæðis- og mannvirkjastofnun skuli starfrækja Brunamálaskólann. Í...

Orkubúið – Þrjár nýjar hleðslustöðvar

Nú hafa verið teknar í notkun þrjár nýjar hleðslustöðvar hjá Orkubúi Vestfjarða, tvær á Hvítanesi og hraðhleðslustöð á Reykjanesi.

Innviðaráðuneytið: grænbók um stöðumat og valkosti íslenskra sveitarfélaga

Innviðaráðuneytið hefur lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda drög að grænbók um málefni sveitarfélaganna. Grænbókin er greining og stöðumat stjórnvalda á sveitarstjórnarstiginu sem...

Maskína: ólíkt gengi stjórnarflokkanna á vestanverðu landinu

Ríkisstjórnarflokkarnir eiga ólíku gengi að fagna á vestanverðu landinu samkvæmt nýrri könnun Maskínu um fylgi við stjórnmálaflokkana. Bæði Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur fá...

Vesturbyggð: kosið í nefndir

Bæjarstjórn Vesturbyggðar kaus að nýju í síðustu viku í þrjár fastanefndir. Eftir sveitarstjórnarkosningarnar í maí síðastliðnum var ákveðið að framlengja um sinn...

Vestfirðir: 9 sektir vegna nagladekkja

Löggreglan á Vestfjörðum hefur beitt sektum níu sinnum vegna notkunar nagladekkja á þessu ári. Í fyrra var sektað tvisvar , einu sinni...

Nýjustu fréttir