Miðvikudagur 16. október 2024

Tendrun jólatrjáa í Vesturbyggð

Íbúum Patreksfjarðar er boðið að koma og eiga notalega stund þegar kveikt verður á jólatrénu á Friðþjófstorgi í dag 30. nóvember kl....

Mast: sektarfjárhæð miðast við alvarleika og hagsmuna í húfi

Matvælastofnun hefur sektað Arnarlax um 120 m.kr. fyrir að hafa brotið gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og beita...

Nagladekk: úrræði landsbyggðarinnar

Liðlega 2/3 svarenda á landsbyggðinni í könnun Maskínu aka á negldum vetrardekkjum að staðaldri yfir veturinn eða nánar tiltekið 68%. Á höfuðborgarsvæðinu...

HVEST: Stoðkerfismóttaka sjúkraþjálfara á heilsugæslustöðinn á Ísafirði

Frá og með gærdeginum verður boðið upp á stoðkerfismóttöku sjúkraþjálfara á heilsugælsustöðinni á Ísafirði. Þá er hægt að panta tíma og fá...

Heilbrigðisráðuneytið: unnið að greiningu á mönnun

Í Heilbrigðisráðneytinu er nú unnið að umfangsmikilli mönnunargreiningu þvert á heilbrigðiskerfið sem mun hjálpa okkur við að kortleggja mönnunina í dag og...

Byggðasafn Vestfjarða: 49% raunhækkun húsaleigu

Stjórn Byggðasafns Vestfjarða hefur samþykkt nýjan húsaleigusamning við Ísafjarðarbæ. Er samningurinn til 30 ára og tekur við af samningi frá 2012 sem...

Ráðstefnan – Alveg sjálfsagt

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnunnar Alveg sjálfsagt – sjálfboðaliðar í íþrótta- og æskulýðsstarfi á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans mánudaginn 5. desember kl....

Tillaga að starfsleyfi Ævintýradalsins ehf vegna bleikjueldis í Heydal

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi vegna bleikjueldis Ævintýradalsins ehf. að Heydal í Súðavíkurhreppi. Um er að ræða...

Eitt tilboð í Breiðafjarðarferju

Vegagerðin óskaði í október eftir tilboðum í skip til siglinga á Breiðafirði, Breiðafjarðaferju. Í útboðinu sagði: "Skipið mun...

Þrjátíu milljónum úthlutað til verslunar í dreifbýli

Innviðaráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036. Að...

Nýjustu fréttir