Þriðjudagur 23. júlí 2024

Elfar Logi með útgáfuhóf í Verbúðinni

Kómedíuleikhúsið býður til útgáfuhófs í Verbúðinni Bolungarvík í tilefni bókarinnar Leiklist í Bolungarvík eftir Elfar Loga Hannesson fimmtudaginn 4 maí kl. 17:30.Höfundur...

Karfa kvenna: sigur og tap á Sauðárkróki

Meistaraflokkur kvenna hjá Vestra gerði góða ferð til Sauðárkróks um helgina og lék tvo leiki gegn heimastúlkum í Tindastóli. Ferðin var söguleg því fyrri...

Golfklúbbur Ísafjarðar býður ókeypis kennslu í golfi

Golfklúbbur Ísafjarðar býður nýliðum á öllum aldri í golfi í ókeypis kennslu á föstudaginn 10. júní kl. 14:00.

Arnarlax: stækka seiðaeldisstöðina á Gileyri

Arnarlax áformar að stækka seiðaeldisstöð fyrirtækisins á Gileyri í Tálknafirði og að auka framleiðslugetu stöðvarinnar úr 200 tonnum í 1000 tonn af...

Samningur við Háskólann á Akureyri um meistaranám endurnýjaður

Samningur milli Háskólaseturs Vestfjarða og Háskólans á Akureyri vum meistaranám ar endurnýjaður í vikunni Sjávarbyggðafræði - nýtt nám Fyrsti samningur Háskólaseturs Vestfjarða og Háskólans á Akureyri...

Mikil stemming í dölunum tveim í sól og blíðu

Það er óhætt að segja að dalirnir tveir hafi skartað sínu fegursta í dag, sunnudag, á öðrum degi Unglingameistaramóts Íslands á skíðum. Fjölmenni var...

Úthlutun úr Íþróttasjóði 2022

Samkvæmt frétt á heimasíðu Rannís þá hefur Íþróttanefnd ríkisins ákveðið að úthluta 22.990.000,- úr Íþróttasjóði til 79 verkefna fyrir árið 2022. Nefndinni...

Ísafjarðarbær: skipulagsnefnd vill ekki fiskeldi í Jökulfjörðum

Skipulags- og mannvirkjanefnd segir í umsögn sinni um tillögu svæðisráðs að strandsvæðaskipulagi fyrir Vestfirði að nefndin telji það ekki samræmast því...

Árneshreppur: 10,6 mkr. í styrki

Úthlutað hefur verið úr frumkvæðissjóði í Árneshreppi, en verkefnið Áfram Árneshreppur hefur verið framlengt um eitt ár og stendur til næstu áramóta....

Knattspyrna: Vestri og Fjarðabyggð leika í dag

Vestri tekur á móti Fjarðabyggð í dag, laugardag 17. ágúst, í keppni 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. Leikurinn hefst klukkan 14.00 á knattspyrnuvellinum...

Nýjustu fréttir