Lögreglan rak fólk upp úr lauginni

Aðfaranótt sunnudagsins 26. febrúar var lögreglunni á Vestfjörðum tilkynnt um að fólk væri inni á útisundlaugarsvæðinu í Bolungarvík. Þegar lögregluna bar að garði voru...

Umhverfisstofnun kúvendir skoðunum á fiskeldi í Skutulsfirði

Umhverfisstofnun telur 300 tonna aukið fiskeldi Hábrúnar ehf. í Skutulsfirði líklegt til að valda umtalsverðum umhverfisáhrifum. Þetta kemur fram í umsögn stofnunarinnar til Skipulagsstofnunar....

Starfsmenn Arnarlax fundu göt á kví í Tálknafirði

Arnarlax sendi tilkynningu frá sér klukkan níu í morgun þess efnis að þegar starfsmenn Arnarlax voru við reglubundið eftirlit við sjókvíar í Tálknafirði urðu þeir...

Metvika í Dýrafjarðargöngum

Í síðustu viku voru grafnir 78,5 m í Dýrafjarðargöngum sem er það mesta sem hefur verið grafið á einni viku hingað til. Heildarlengd ganganna...

Hafnarstjóri vísar á bug ásökunum frá Súgfirðingum

Í síðasta mánuði gengu á fund bæjarráðs Ísafjarðarbæjar fulltrúar þriggja fyrirtækja á Suðureyri sem gerðu athugasemdir við tómlæti í innviðauppbyggingu og þjónustu...

Sala á Páli Pálssyni á lokametrunum

Innan skamms lýkur 45 ára sögu togarans Páls Pálssonar ÍS í útgerðarsögu Hnífsdals og Ísafjarðar. Nýr Páll er væntanlegur á allra næstu misserum. „Skipið...

Nýr veitingastaður á Ísafirði

Veitingarstaðurinn Bubbly hefur verið opnaður á Austurvegi 1 á Ísafirði. Það er fyrirtækið Pasta og Panini ehf sem stendur að rekstrinum. Það...

Íslandssaga búin að fá bát til veiða

Íslandssaga ehf á Suðureyri hefur náð samningum við fyrirtækið Melnes ehf á Rifi og mun bátur síðarnefnda fyrirtækisins veiða fyrir Íslandssögu næsta mánuðinn. Þetta...

Þingeyri: sólsetrið verður 12 m að hæð og allt að 600 fermetrar

Pálmar Kristmundsson  hefur lagt fram tillögu að deiliskipulagi fyrir "Sólsetrið" sem rísa á á þingeyri og skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn...

Ögurball : 500 manns á svæðinu

Aðsókn sló fyrri met á Ögurballinu sem var á laugardaginn. Halldór Halldórsson sagðist telja að um 500 manns hafi verið á svæðinu. Ekki komast...

Nýjustu fréttir