HVEST: mannauðsstjórinn á förum

Auglýst hefur verið laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra mannauðs hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Framkvæmdastjóri mannauðs heyrir undir forstjóra og er hluti af framkvæmdastjórn. 

Sóknaráætlun samþykkt fyrir næstu fimm ár

Vestfjarðastofa hefur staðfest sóknaráætlun fyrir Vestfirði árin 2025-2029. Sóknaráætlun er aðgerðaráætlun til fimm ára í senn sem...

Ísafjarðarhöfn: 771 tonna afli í desember

Til Ísafjarðarhafnar barst í desember afli einvörðungu af botnstrollsveiðum. Það voru togaranir Páll Pálsson ÍS og Júlíus Geirmundsson ÍS sem lönduðu í...

Ballestargrjót

Ballestargrjót, kjölfestustein, úr norsku síldarskipi sem kom á Eyri við Ingólfsfjörð á Ströndum. Áhugamenn um bergtegundir telja að...

Karlar læra að mála myndir

Ert þú  forvitinn um myndlist? Gunnar Jónsson, myndlistarmaður frá Ísafirði, býður körlum á öllum aldri að taka fyrstu skrefin í myndlist með...

Byggðastofnun og Dalabyggð í samstarf um uppbyggingu atvinnuhúsnæðis

Í síðasta mánuði skrifuðu Byggðastofnun og Dalabyggð undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu atvinnuhúsnæðis í Búðardal. Um er að ræða tilraunaverkefni...

Endur­nýt­ing á textíl í Vesturbyggð

Vest­ur­byggð og Rauði krossinn í Barða­strand­ar­sýslu hafa gert með sér samstarfs­samning um söfnun og endur­nýt­ingu á textíl. Markmið samn­ingsins er að draga...

Ísafjörður: tímaúthlutun í íþróttahúsi breytt

Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar samþykkti í gær lítilsháttar breytta miðlunartillögu stjórnar HSV um úthlutun tíma í íþróttahúsinu á Torfnesi. Auk stjórnar...

Orkusveitarfélög: vilja tryggja raforku á sanngjörnu verði

Stjórnir Samtaka orkusveitarfélaga og Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum saman hittust sameiginlega á fjarfundi í byrjun desember og ræddu sameiginleg málefni. Stjórnirnar...

Bretland: eldislax langmest seldi fiskurinn

Eldislax er langvinsælasti fiskurinn sem matvara í Bretlandi samkvæmt því sem fram kom á vef SalmonBusiness á aðfangadag. Hlutdeild eldislaxins er 48%...

Nýjustu fréttir