Sóknaráætlun samþykkt fyrir næstu fimm ár
Vestfjarðastofa hefur staðfest sóknaráætlun fyrir Vestfirði árin 2025-2029.
Sóknaráætlun er aðgerðaráætlun til fimm ára í senn sem...
Ísafjarðarhöfn: 771 tonna afli í desember
Til Ísafjarðarhafnar barst í desember afli einvörðungu af botnstrollsveiðum. Það voru togaranir Páll Pálsson ÍS og Júlíus Geirmundsson ÍS sem lönduðu í...
Ballestargrjót
Ballestargrjót, kjölfestustein, úr norsku síldarskipi sem kom á Eyri við Ingólfsfjörð á Ströndum.
Áhugamenn um bergtegundir telja að...
Karlar læra að mála myndir
Ert þú forvitinn um myndlist? Gunnar Jónsson, myndlistarmaður frá Ísafirði, býður körlum á öllum aldri að taka fyrstu skrefin í myndlist með...
Byggðastofnun og Dalabyggð í samstarf um uppbyggingu atvinnuhúsnæðis
Í síðasta mánuði skrifuðu Byggðastofnun og Dalabyggð undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu atvinnuhúsnæðis í Búðardal.
Um er að ræða tilraunaverkefni...
Endurnýting á textíl í Vesturbyggð
Vesturbyggð og Rauði krossinn í Barðastrandarsýslu hafa gert með sér samstarfssamning um söfnun og endurnýtingu á textíl. Markmið samningsins er að draga...
Ísafjörður: tímaúthlutun í íþróttahúsi breytt
Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar samþykkti í gær lítilsháttar breytta miðlunartillögu stjórnar HSV um úthlutun tíma í íþróttahúsinu á Torfnesi. Auk stjórnar...
Orkusveitarfélög: vilja tryggja raforku á sanngjörnu verði
Stjórnir Samtaka orkusveitarfélaga og Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum saman hittust sameiginlega á fjarfundi í byrjun desember og ræddu sameiginleg málefni. Stjórnirnar...
Bretland: eldislax langmest seldi fiskurinn
Eldislax er langvinsælasti fiskurinn sem matvara í Bretlandi samkvæmt því sem fram kom á vef SalmonBusiness á aðfangadag. Hlutdeild eldislaxins er 48%...
Háskólasetur Vestfjarða er 20 ára
Á vef Háskólaseturs Vestfjarða er vakin athygli á því að Háskólasetur Vestfjarða verður 20 ára í ár. Það var þann 12. mars...