Sveitarstjórnarkosningar í dag í Vesturbyggð og á Tálknafirði

Sveitarstjórnarkosnngar fara fram í dag í nýju sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps. Samhliða fara fram kosningar í fjórR heimastjórnir. Kosið verður...

Nýr leik- og grunnskóla á Bíldudal

Hönnun nýs húsnæðis leik- og grunnskóla er lokið. ARKIBYGG og Gingi teiknistofa hafa unnið að hönnuninni í...

Bjargfuglavöktun

Starfsmenn Náttúrustofu Vestfjarða settu nýlega upp eftirlitsmyndavélar við Látrabjarg. Myndavélar á Látra- og Hornbjargi eru notaðar við Bjargfuglavöktun...

Bambahús og Sorpa hljóta Kuðunginn

Umhverfis-, orku-  og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, veitti í dag fyrirtækjunum Sorpu og Bambahúsum Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síðasta ári.

Sauðfjársetrið tilnefnt til íslensku safnaverðlaunanna

Þau tíðindi bárust á sumardaginn fyrsta að Sauðfjársetur á Ströndum er tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna 2024 fyrir samfélagslega nálgun í safnastarfi. Einnig eru tilnefnd...

Viðtalið: Kristján Þór Kristjánsson

Ég er fæddur 1977 og ólst upp í Hnífsdal.  Ég er mikill Hnífsdælingur en hef búið á Ísafirði síðan ég flutti heim...

OV: 77 samfélagsstyrkir veittir – samtals 6,6 m.kr.

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2024. Í ár bárust alls 103 umsóknir og hlutu 77 þeirra styrk...

Vísindaportið: Er hægt að láta nýsköpun gerast?

Í erindi sem Arnar Sigurðsson heldur í Vísindaporti föstudaginn 3.maí  verður spurningum velt upp um hvort, og þá hvernig hægt sé að...

Sveitarstjórnarkosningar xD og óháðir: öruggar samgöngur og tenging milli atvinnusvæða

Sameinað sveitarfélag Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar er fjölkjarna sveitarfélag þar sem búseta dreifist um sjávarbyggðir og sveitir á nokkuð víðfeðmu svæði. Á D-lista...

Ísafjarðarbær: Steinar Darri Emilsson ráðinn verkefnastjóri

Steinar Darri Emilsson, forstöðumaður hefur verið ráðinn verkefnastjóra tæknilausna og innkaupa hjá Ísafjarðarbæ. Starfið var auglýst laust til umsóknar þann 15. mars...

Nýjustu fréttir