Merkir Íslendingar – Guðmundur Jón Matthíasson

Guðmundur Jón Matthíasson fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 22. desember 1959. Foreldrar Guðmundar Jóns voru Camilla Sigmundsdóttir, húsmóðir, f....

Neyðarkall árs­ins er drónakall

Lands­söfn­un björg­un­ar­sveita Slysa­varna­fé­lags­ins Lands­bjarg­ar, Neyðarkall björg­un­ar­sveit­anna, hefst í dag og stend­ur yfir til 3. nóv­em­ber. Næstu daga mun björg­un­ar­sveita­fólk standa vakt­ina á fjöl­förn­um stöðum...

Fjórðungsþing: hrun framundan í sauðfjárrækt

Á nýafstöðnu Fjórðungsþingi Vestfirðinga var ályktað um stöðuna í sauðfjárrækt og í byggðum sem styðjast við þá atvinnugrein. Vitnað er til sýrslu...

Vel heppnað Íslandsmót í blaki

  Íslandsmótið í blaki hjá 4.-6. flokki vorið 2017 var haldið á Ísafirði um helgina. Á mótinu voru tæplega 170 keppendur á aldrinum 7-14 ára...

Kennarasamband Vestfjarða óskar eftir styrk

Kennarasamband Vestfjarða hefur óskað eftir styrk frá Ísafjarðarbæ til þess að mæta kostnaði við að leigja rútu á haustþing sambandsins á Drangsnesi...

Strandabyggð: laun sveitarstjóra 1.285.411 kr

Laun Þorgeirs Pálssonar sveitarstjóra og oddvita í Strandabyggð eru 1.285.411 kr. á mánuði skv. því sem fram kemur í ráðningarsamningi. Er miðað...

Leðurblakan leggur í langferð

Mánudaginn 23. apríl næstkomandi kl. 19:30, mun Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík koma til Ísafjarðar með uppsetningu á óperettunni Leðurblökunni eftir Johann Strauss II. Í...

Óvænt heimsókn forseta Íslands til Flateyrar

Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands kom á föstudagskvöldið í óvænta heimsókn í Lýðskólann á Flateyri. Hann kom vestur til að vera við jarðarför á...

Hvernig er hægt að lækka iðgjöld bílatrygginganna?

Félag íslenskra bifreiðaeigenda hefur að undanförnu mikið fjallað um iðgjöld bílatrygginga. Í blaði félagsins í fyrra var...

Strandar á sjómannaafslætti og olíuviðmiði

  Samkomulag hefur svo gott sem tekist um þrjár af fimm helstu kröfum sjómanna. Þau tvö atriði sem standa út af eru olíuviðmið og sjómannaafsláttur....

Nýjustu fréttir