Fimmtudagur 18. júlí 2024

Þyrlan gat ekki lent á Ísafjarðarflugvelli

Þyrla Landhelgisgæslunnar kom í dag vestur í sjúkraflug og lenti á þjóðveginum við Arnarnes. Talið var öruggra að þyrlan lenti þarna en á Ísafjarðarflugvelli....

Vestfirðingur ársins 2017 – Erla Björg Ástvaldsdóttir

Dýrfirðingurinn Erla Björg Ástvaldsdóttir er Vestfirðingur ársins árið 2017 að mati lesenda bb.is. Kannski eru einhverjir sem kannast ekki við nafnið, eða hvað hún...

Skötufjörður: alvarlegt slys

Bíll fór út af veginum í Skötufirði vestanverðum og hafnaði út í sjó. Mjög hált er á veginum. Þrennt var í bílnum og vegfarendum...

Ný tannlæknastofa í Bolungavík

Opnuð hefur verið tannlæknastofa í Bolungavík að Höfðastíg 15, í húsnæði sem áður hýsti heilsugæslustöð Bolungavíkur. Það eru tvær ungar konur,...

„Vissi ekki alveg hvort ég ætti að vera brjáluð af pirringi eða hlátri“

Á dögunum tóku eflaust einhverjir eftir því þegar ung kona á Ísafirði auglýsti eftir silfurlituðum RAV á facebook, sem lagt hafði verið fyrir utan...

Einar Bragi látinn

Látinn er Einar Bragi Bragason, skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar. Einar Bragi var tónlistarmaður og einn stofnanda hljómsveitarinnar Stjórnin. Fyrir þremur árum flutti hann vestur með...

Drangavík: viljum ekki gerast þjófsnautar

Þrír eigendur jarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi hafa ákveðið að selja 22,5% hlut sinn í jörðinni. Það eru þrjár systur Sigríður, Guðrún Anna og Ásdís...

Guðmundur: rangt að hann hafi sagt upp

Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri segir rangt að hann hafi sagt upp störfum sem bæjarstjóri. Þá segir hann tölvupóst þess efnis vera uppspuna frá rótum. Aðspurður...

Ísafjörður: Daníel til Arctic Fish

Daníel Jakobsson, bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs hefur verið ráðinn til Arctic Fish. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Daníel sé ráðinn sem ráðgjafi í...

Ísafjarðarbær: Bæjarfulltrúi gerir bótakröfu á hendur Ísafjarðarbæjar og biðst lausnar

Sif Huld Albertsdóttir bæjarfulltrúi Ísafjarðarbæjar hefur gert bótakröfu  á hendur Ísafjarðarbæ vegna langvarandi og ótvíræðs eineltis í sinn garð.Sif Huld hefur jafnframt...

Nýjustu fréttir