Fimmtudagur 18. júlí 2024

Vikuviðtalið: Nanný Arna Guðmundsdóttir

Ég er fædd á Ísafirði, í ágúst 1970. Foreldrar mínir eru Jónína Sturldutóttir og Guðmundur Gunnar Jóhannesson. Fyrstu mánuði lífs míns bjuggum...

Bolafjall: framkvæmdir hafnar við bílastæði

Framkvæmdir eru hafnar við gerð bílastæða á Bolafjalli. Það er Bolungavíkurkaupstaður sem stendur fyrir framkvæmdunum. Jón Páll Hreinsson, bæjarstjói segir að stefnt...

Mansavinir Suðureyri: 37. keppnin á morgun

Á morgun laugardaginn 13. júlí fer fram á Suðureyri 37. keppnin í veiðum á marhnút. Ævar Einarsson er helsti hvatamaðurinn að keppninni...

Þjóð­há­tíðar- og fossa­ganga í Vatnsdal 

Í ár eru liðin 50 ár frá því að þjóðhátíð var haldin í Vatnsfirði helgina 13.-14. júlí árið 1974. Í tilefni þess...

Söngbók séra Ólafs Jónssonar á Söndum í Dýrafirði komin út

Séra Ólafur Jónsson (um 1560–1627), prestur á Söndum í Dýrafirði, var á meðal vinsælustu skálda á sinni tíð. Kvæði og sálmar annarra...

Erlendum ríkisborgurum fjölgar um 4478 en íslenskum um 827

Alls voru 78.901 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí sl. og fjölgaði þeim...

Una Torfa á Vagninum á Flateyri 17. júlí

Söngvaskáldið Una Torfa er fædd árið 2000. Una semur og spilar ljúfsár lög á íslensku um ástina og lífið og gaf hún...

Mast: allt að 5.196 eldisfiskar sluppu í Öxarfirði

Niðurstöður Matvælastofunar eru að allt að 5.196 eldisfiskar hafi sloppið úr landeldi Samherja í Öxarfirði, en talið er að atvikið hafi átt...

Flateyri: þrjár myndlistarsýningar opnaðar á laugardaginn

Næsta laugardag verða þrjár myndlista opnanir á Flateyri. Þrír myndlistarmenn opna sýningar á verkum sínum laugardaginn 13. júlí 2024.

Vesturbyggð: sviðsstjóri fjármála og stjórnsýslusviðs ráðinn tímabundið

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt samhljóða að ráða Nönnu Lilju Sveinbjörnsdóttur tímabundið í starf sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs Vesturbyggðar fram að fyrsta fundi...

Nýjustu fréttir