Miðvikudagur 8. janúar 2025

Hvað á að gera við flugeldaruslið?

Það var einstaklega fallegt veður á gamláskvöld til að skjóta upp flugeldum og var greinilegt að fáir létu kuldann á sig fá....

Sveitarfélögin fjárfestu fyrir 70 milljarða kr.

Fram kemur í grein Heiði Bjargar Hilmarsdóttur, formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga í Morgunblaðinu að fjárfestingar sveitarfélaga á árinu 2023 hafi aukist ...

Tímabundin nýtingarleyfi á auðlindum

Fyrir rúmu ári kynnti þáverandi matvælaráðherra í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um lagareldi. Þar var lagt til að innleiða í...

Dynjandisheiði: fjarskiptagámurinn kominn upp og tengdur

Jón Svanberg Hjartarson framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar staðfestir í svari við fyrirspurn Bæjarins besta að fjarskiptagám Neyðarlínunnar á Dynjandisheiði var komið fyrir í byrjun...

Ný rannsókn: veiða og sleppa virkar ekki – veiðiálagið aðalatriðið

Í síðasta mánuði var birt rannsóknarskýrsla í tímaritinu Canadian Journal of Fisheries and Aquatic Sciences um áhrifin af því að veiða og...

Nýtt ár, nýr dagur, ný fyrirheit

”Nýársmorgunn, nýr og fagur, á næturhimni kviknar dagur. Nýársmorgunn, þegar örlög sín enginn veit

Gleðilegt ár 2025

Bæjarins besta sendir lesendum sínum góðar óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkar fyrir það gamla.

Flugeldar valda dýrum miklum ótta

Matvælastofnun vill minna fólk á að flugeldar geta valdið dýrum miklum ótta og jafnvel ofsahræðslu. Fólk er eindregið...

Svikapóstar í nafni Skattsins herja á landsmenn

Nú milli jóla á nýárs herja svikulir aðilar á landsmenn og senda póst í nafni Skattsins sem rétt er að vara við.

SMS fyrir snjóflóðahættu á Raknadalshlíð við Patreksfjörð

Vegagerðin mun hefja sendingar nú í byrjun árs 2025 á SMS skilaboðum um snjóflóðahættu til vegfarenda um Barðastrandarveg (62) um Raknadalshlíð. Vegfarendur...

Nýjustu fréttir