Innviðaráðuneyti þrýstir á sameiningu sveitarfélaga

Svandís Svavarsdóttir, innviðaráðherra hefur ritað Reykhólahreppi bréf og spyrst fyrir um hvernig sveitarstjórnin hafi tekið ákvörðun um hvort hefja eigi sameiningarviðræður við...

Fiskeldi: 80% starfa eru á landsbyggðinni

Fram kemur í skýrslu sem Háskólinn á Akureyri vann í vetur fyrir Matvælaráðuneytið að um 80% starfsmanna sem vinna við fiskeldi búi...

Vatnsfjörður: rífandi sala á eldisfiski

Hjónin Sveinn Viðarsson og Kristín Ósk Matthíasdóttir sem reka fiskeldi í Vatnsfirði hófu að selja afurðir sínar í sjálfsafgreiðslu fyrir tveimur vikum...

Fjallvegir: Steinadalsheiði ófær

Ástand fjallvega á Vestfjörðum er nokkuð gott samkvæmt nýju hálendiskorti frá Vegagerðinni. Steinadalsheiði er lokuð, en hún er milli Kollafjarðar í Strandasýslu...

Þingeyri: svigrúm til að færa hreinsistöðina

"Við höfum verið í samskiptum við íbúa vegna staðsetningar á hreinsistöðinni auk þess sem verkefnið var kynnt á íbúafundi í maí sl."...

Lítill fiskibátur strandar í Patreksfirði

Rétt um 8 tímum eftir að áhöfn björgunarskipsins Vörður II á Patreksfirði var kallað út vegna smábáts sem hafði fengið rekald í...

Heim í Búðardal 2024

Birt hafa verið drög að dagskrá Bæjarhátíðarinnar Heim í Búðardal sem verður haldin 5. – 7. júlí 2024. Hátiðin...

Teistu talningar í Vigur og Æðey

Á fyrstu tveimur vikum maímánaðar lauk Náttúrustofa Vestfjarða þriðju árlegu athuguninni á teistubyggðum í Vigur. Í ár var Æðey einnig bætt við...

Þjónustugjöld við Dynjanda

Þjónustugjöld hafa verið innleidd við Dynjanda. Greitt er fyrir hvern bíl sem lagt er, samkvæmt gjaldskrá Umhverfisstofnunar sumarið...

Aukin aðsókn að Menntaskólanum á Ísafirði

Innritun fyrir haustönn er senn að ljúka í Menntaskólanum á Ísafirði en innritun nýnema lauk í dag. Í haust munu 69 nýnemar...

Nýjustu fréttir