Aukning í bílasölu

Mikil auking hefur orðið í nýskráningu bifreiða það sem af er árinu Nýskráningar voru alls 1.047 bifreiðar á fyrstu...

Arnarlax fagnar niðurstöðu Landsréttar

"Arnarlax fagnar niðurstöðu Landsréttar en nú hafa bæði Héraðsdómur Vestfjarða og Landsréttur staðfest að innheimta Vesturbyggðar á aflagjöldum var ólögmæt." segir í...

Stórstreymt og slæmt veður yfir helgina

Landhelgisgæslan vekur athygli á að stórstreymt er næstkomandi laugardag því há sjávarstaða yfir helgina. Samhliða spáir Veðurstofan hvössum...

Nýtt skip Hafrannsóknastofnunar á heimleið

Nýtt rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, Þórunn Þórðardóttir HF 300 er nú á heimleið. Skipið var afhent í Vigo á Spáni sl. föstudag 21. febrúar,...

Patreksfjörður: strandveiðisjómenn styrkja björgunarbátasjóð um 7,5 m.kr.

12 strandveiðisjómenn úr Krók komu saman og afhentu Smára Gestssyni styrk uppá 6,0 milljónir til Björgunarbátasjóðs Vestur Barðastrandarsýslu. Hver þeirra leggur fram...

Franska kvikmyndahátíðin á Ísafirði 2025 í dag og á morgun

Franska kvikmyndahátíðin verður haldin á Ísafirði dagana 28. febrúar - 1. mars. Sýndar verða þrjár myndir að þessu sinni. Seldir verða hátíðarpassar...

Aflagjald Vesturbyggðar : Arnarlax vann í Landsrétti

Landsréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Vestfjarða frá 9. nóvember 2023 þar sem Arnarlax var sýknað af kröfu Vesturbyggðar um ógreidd aflagjöld...

Vikuviðtalið: Sólrún Ólafsdóttir

Ég er fædd í Reykjavík og ólst þar upp með þremur systkynum mínum. Ég skrapp með vinkonu minni í heimsókn til Patreksfjarðar...

Gunnlaugur Jónasson 95 ára

Í dag er Gunnlaugur Jónasson, fyrrverandi bóksali 95 ára. Er hann næstelstur karlmanna á Ísafirði, aðeins Jón Páll Halldórsson er eldri.

Björgunarbátafélag V-Barðastrandarsýslu fær 2 m.kr. í gjöf

Þrjú fyrirtæki á Patreksfirði,Vélaverkstæði Patreksfjarðar annars vegar og Smur og dekk ásamt strandveiðiútgerð Páls Heiðars hins vegar , hafa fært Björgunarbátasjóði V-Barðastrandasýslu...

Nýjustu fréttir