Nýr ökukennari á Ísafirði

Nú í desembermánuði sl. útskrifaðist Hlynur Snorrason  með löggildingu sem ökukennari frá Endurmenntun Háskóla Íslands.  Hann hefur keypt bíl til ökukennslu og býður fram...

Hafnarstjóri: enginn stenst menntunarkröfur

Fram kemur í minnisblaði bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar til bæjarráðs að enginn fjögurra umsækjenda um starf hafnarstjóra standist menntunarkröfur er snúa að háskólamenntun....

Daníel: afsögn Sifjar er áfall

Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar var inntur eftir viðbrögðum þeirra við afsögn Sifjar Huldar Albertsdóttur, bæjarfulltrúa vegna eineltis sem hún...

Hæstiréttur: Ísafjarðarbær lagðist gegn áfrýjun

Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Þorbjörns H. Jóhannessonar fyrrv. bæjarverkstjóra um leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar frá 27. janúar 2023. Ísafjarðarbær lagðist...

Mest fólksfjölgun á Bíldudal

Íbúum hefur fjölgað mest á Bíldudal frá 1. desember sl samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands. Fjölgunin nemur 41 manns eða 17%. Íbúar...

Vill heimila vegagerð um Teigskóg með lögum

Teitur Björn Einarsson alþingismaður telur að rétt og eðlilegt sé að Alþingi heimili framkvæmdir við vegagerð um Teigskóg með sérstökum lögum þegar í haust....

Sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps hættir

Samkomulag milli sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps og sveitarstjóra um starfslok segir á vefsíðu Tálknafjarðarhrepps. Á fundi sveitarstjórnar og sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps í gær var tekin sameiginleg ákvörðun um...

Gera gagn fyrir Fannar

Þann 19.október lenti ungur Ísfirðingur, Fannar Freyr Þorbergsson, í alvarlegu bílslysi í Álftafirði. Í slysinu hlaut hann skaða á mænu og framundan er löng...

HG: Jónatan hættur eftir áratuga starf

Jónatan Ingi Ásgeirsson, afleysingaskipstjóri á Stefni, lét af störfum hjá HG um síðustu áramót eftir áratugalangt starf. Síðustu 12 ár vann hann...

Bolafjall: Út fyrir ystu brún

Í dag kynnt vinningstillaga um útsýnispall á Bolafjalli. Fimmtán hönnunarteymi óskuðu eftir því að fá að taka þátt í samkeppninni og þrjú þeirra voru...

Nýjustu fréttir