Íþróttasjóður : fjórir styrkir til Vestfjarða

Íþróttanefnd hefur ákveðið að úthluta 21,15 milljónum til 71 verkefna fyrir árið 2025. Nefndinni bárust alls 194 umsóknir að upphæð tæplega 230...

Bílddælingur verður framkvæmdastjóri alþjóðlegs flutningafyrirtækis

Alþjóðlega flutningafyrirtækið Kuehne+Nagel hefur ráðið Jón Garðar Jörundsson sem framkvæmdastjóra fyrir starfsemina á Íslandi. Jón Garðar kemur til Kuehne+Nagel...

Bíldudalsvegur : ekki kominn á verkhönnunarstig

Framkvæmdir við veginn frá flugvellinum innan við Bíldudalsvog í Arnarfirði og upp á Dynjandisheiði eiga að hefjast á þessu ári samkvæmt samþykktri...

Svæðisskipulag Vestfjarða í mótun

Frá því er greint á vefsíðu Vestfjarðastofu að í lok desember voru gefin út frumdrög Svæðisskipulags Vestfjarða 2025-2050 sem lýsa niðurstöðu samráðs...

Bíldudalur: framleiðslumet Ískalk

Íslenska kalkþörungafélagið á Bíldudal fagnaði í gær góðum árangri á síðasta ári. Sett var nýtt framleiðslumet og voru framleidd rúmlega 82.000 tonn...

Nýir starfsmenn Byggðastofnunar

Í byrjun desember sl. auglýsti Byggðastofnun eftir sérfræðingi á þróunarsvið stofnunarinnar. Alls bárust 18 umsóknir, 11 frá konum og sjö frá körlum....

Fær styrk til að kanna sjálfboðaliðastarf og áhættustýringu á Íslandi

Christoph Pfülb, meistaranemi á öðru ári í Sjávarbyggðafræði hjá Háskólasetri Vestfjarða hefur hlotið rannsóknarstyrk frá Byggðastofnun fyrir lokaverkefnið sitt „Sjálfboðaliðastarf og áhættustýring...

Aukið viðbúnaðarstig vegna jarðhræringa í Ljósufjöllum

Veðurstofan mun auka vöktunarstig við Ljósufjöll vegna vaxandi skjálftavirkni á svæðinu undanfarnar vikur. Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur, segir...

Þverhyrna er ný fiskitegund á íslensku hafsvæði

Fyrir nokkru lauk árlegu haustralli Hafrannsóknastofnunar en í þeim leiðangri er meðal annars togað á miklu dýpi eða allt að 1400 metrum....

HVEST: mannauðsstjórinn á förum

Auglýst hefur verið laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra mannauðs hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Framkvæmdastjóri mannauðs heyrir undir forstjóra og er hluti af framkvæmdastjórn. 

Nýjustu fréttir