Þriðjudagur 23. júlí 2024

Mikilvægt skref í tengingu Vestfjarða -ON opnar hlöðu í Búðardal

Orka náttúrunnar opnaði fyrir páskahelgina rafmagnshleðslu fyrir rafbíla í Búðardal. Fyrirtækið kýs að kalla tækið ON hlöðu,  Hlaðan stendur við Kjörbúðina og er búin tveimur hraðhleðslutengjum auk...

Vegagerðin: endurnýja þarf ferjumannvirki í Breiðafirði

Vegagerðin greinir frá því í gær að lagt hafi verið mat á möguleikana varðandi ferjusiglingar á Breiðafirði næstu misseri. Niðurstaðan hafi verið sú að...

Sjálfboðaliða vantar fyrir Evrópuleikana 2023

Evrópuleikarnir 2023 fara fram í Kraków í Póllandi dagana 21. júní til 2. júlí. Þetta verður stærsti íþróttaviðburður...

Daníel kosinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ

Daníel Jakobsson, Ísafirði var einn af sjö sem um helgina var kosinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ. Níu einstaklingar buðu...

Fjórðungsþing í dag og Byggðastofnun í næstu viku

69. Fjórðungsþing Vestfirðinga að vori verður haldið í dag á Ísafirði. Ekki verður streymt frá þinginu að þessu...

Tónlistarskóli Ísafjarðar – staða skólastjóra auglýst

Bergþór Pálsson hefur ákveðið að láta af störfum við Tónlistarskólann á Ísafirði í haust og hefur starfið verið auglýst.

Óvissustig Almannavarna vegna veðurs

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórana á Vestfjörðum, Vesturlandi,  Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra lýsti nú í kvöld yfir óvissustigi Almannavarna i fyrrgreindum...

Raggagarður fagur sem aldrei fyrr

Fjölskyldugarðurinn Raggagarður í Súðavík er einstakt afdrep fyrir börn og fullorðna, garðurinn er skjólsæll og afar fjölbreytt og skemmtileg leiktæki. Garðinum er mjög vel...

Fiskaflinn 53 þúsund tonn

Fiskafli ís­lenskra skipa í júní var rúm­lega 53 þúsund tonn sem er 27% meira en heild­arafl­inn í júní 2016. Aukn­ing­in skýrist að öllu leyti...

GLJÁHÁFUR

Hér við land er hann algengastur djúpt í Berufjarðarál, undan Suður-, Suðvestur- og Vesturlandi og finnst allt norður í sunnanvert Grænlandssund.

Nýjustu fréttir