Vegagerðin býður út vegagerð á Dynjandisheiði

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í nýbyggingu Vestfjarðavegar (60) á um 10 km kafla. Verkið skiptist í tvo kafla. Annars vegar um 5,7 km langan kafla...

Í- listinn: var samið um að Arna Lára hætti sem bæjarfulltrúi?

Kristján Andri Guðjónsson, formaður uppstillingarnefndar Í listans og Guðjón M. Þorsteinsson fóru þess á leit við Þorbjörn H. Jóhannesson fyrrverandi bæjarverkstjóra að...

Vestfirðingum fjölgar – 15% fjölgun á Þingeyri

Vestfirðingum fjölgaði um 1% eða 68 manns frá 1. jan 2018 til 1. jan 2019. Mannfjöldinn á Vestfjörðum á nýársdag var kominn aftur yfir...

Bolungavík: Vélvirkinn til sölu

Vélsmiðjan Vélvirkinn s/f í Bolungavík hefur verið sett á sölu. Fyrirtækið stofnuðu bræðurnir Víðir Benediktsson og Benedikt Steinn Benediktsson í aprílmánuði 1976...

Núpur í Dýrafirði til sölu

Núpur í Dýrafirði hefur verið auglýst til sölu hjá fasteignasölunni Miklaborg. Um er að ræða tvær álmur með tengibyggingu. Þar eru tvær...

Vegagerðin undirbýr framkvæmdir í Djúpinu

Vegagerðin hefur hafið kynningarferli á framkvæmdum á Djúpvegi 61 í  Hestfirði, Seyðisfirði og í Álftafirði í Súðavíkurhreppi. Í framkvæmdinni felst endurbygging og nýbygging á...

Ólík örlög – Óðinn og María Júlía

Um þessar mundir eru sjötíu ár síðan Björgunarskipið María Júlía kom til landsins og sextíu ár síðan Varðskipið Óðinn kom. Varðskipið Óðinn sigldi...

Ísafjarðarbær selur hjúkrunarheimilið Eyri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að leggja til við bæjarstjórn að hefja söluferli á fasteigninni Eyri á Ísafirði. Þar...

Muggi byggir á Ísafirði

Guðmundur M. Kristjánsson, fyrrverandi hafnarstjóri er síður en svo sestur í helgan stein þótt hann sé hættur sem hafnarstjóri og hefur nú...

Patreksfjörður: Ásdís Snót ráðinn skólastjóri

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt að ráða Ásdísi Snót Guðmundsdóttur sem skólastjóra Patreksskóla frá og með 1. ágúst 2020. Fráfarandi skólastjóri frá 2017 er Gústaf...

Nýjustu fréttir