Litlibær í Skötufirði: opnaði í gær

Það má heita traustur vorboði að kaffihúsið á Litlabæ í Skötufirði taki til starfa. Svo var í gær að það opnaði. Í...

Sandeyri – eldisleyfi í 12 ár

Öll tilskilin leyfi hafa loksins fengist til þes að hefja laxeldi í sjó með frjóum laxi við Sandeyri á Snæfjallaströnd og fyrirtækið...

Gengið gegn áformum um virkjun í friðlandinu í Vatnsfirði

Á laugardaginn 4. maí, 2024, var kosið í sameiginlegu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhreppi. Bríet Böðvarsdóttir á Seftjörn á Barðaströnd ákvað að...

Hvetjandi: eignir 251 m.kr.

Eignir Hvetjanda hf eignarhaldsfélags voru um síðustu áramót 251 m.kr. Um helmingur þess 126 m.kr. voru í fjárfestingarverðbréfum og 125 m.kr. voru...

Æfingarsund

Það bar til í gær - 4. maí 2024 - við Samkomuhúsið á Flateyri að Verkalýðs-hljómsveitin ÆFING var heiðruð með því að...

Ný sýn vann

N listinn fékk hreinan meirihluta í sveitarstjórnarkosningunum í Vesturbyggð og Tálknafirði. Á kjörskrá voru 1001 og alls kusu 665. Kjörsókn var 66,4%.

Ísafjörður: tekið upp leigugjald fyrir bílastæði á hafnasvæðinu

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fimmtudaginn að taka upp nýtt gjald fyrir bílastæði fyrir rútur á hafnasvæðinu á Ísafirði....

Verkalýðsfélagið Skjöldur á Flateyri 90 ára og verkalýðs-hljómsveitin ÆFING 55 ára

Þann 1. maí s.l. var því fagnað í Bryggjukaffi á Flateyri að 90 ár voru liðin frá stofnun Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri....

Ísafjörður: Góð mæting á sjávarréttarveislu Kiwanis

Árleg sjávarréttaveisla Kiwanisklússins Bása var haldin þann 27. apríl síðastliðinn í húsnæði klúbbsins. Góð mæting var og var gerður mjög góður rómur...

Sveitarstjórnarkosningar í dag í Vesturbyggð og á Tálknafirði

Sveitarstjórnarkosnngar fara fram í dag í nýju sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps. Samhliða fara fram kosningar í fjórR heimastjórnir. Kosið verður...

Nýjustu fréttir