Gettu betur: MÍ úr leik eftir naumt tap

Menntaskólinn á Ísafirði keppti við Menntaskólann á Laugarvatni í gærkvöldi í Gettu betur keppninni. Viðureignin fór fram á ruv.is.

Metár í fiskeldi: útflutningsverðmæti 54 milljarðar króna

Fram kemur í Radarnum, fréttabréfi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, að útflutningsverðmæti eldisafurða á nýliðnu ári hafi verið tæplega 54 milljarðar króna...

Vikuviðtalið: Ingibjörg Birna Erlingsdóttir

Ég heiti Ingibjörg Birna Erlingsdóttir og er kölluð Inga Birna af þeim sem þekkja mig. Ég er fædd á Patreksfirði 1970, dóttir...

Kvótasetning grásleppu skaðleg á Patreksfirði

Patreksfjörður er sú höfn sem verst kemur út í kvótasetningu á grásleppu sem samþykkt var á Alþingi á síðasta ári og tók...

Aldrei fleiri nemendur í MÍ

Innritun á vorönn er nú lokið í Menntaskólanum á Ísafirði og er netfjldi nemenda við skólann en þeir eru nú 606 talsins....

Hvar er myndin tekin ?

Þessi mynd sem er á Byggðasafninu á Skógum er þangað komin frá Matthildi Elísabetu Gottsveinsdóttur (1890-1977). Myndin mun vera...

Körfuknattleikur – Leikur til styrktar fyrrum leikmanni

Góðgerðarleikur körfuknattleiksdeildar Vestra fer fram laugardaginn 11. janúar 2025, kl. 16:30 Leikurinn er til styrktar Steinunni Jónsdóttur eða Steinku...

Ný kuðungategund uppgötvuð

Á vef Hafrannsóknastofnunar er sagt frá því að nýlega hafi ný kuðungategund uppgötvaðist í hafinu við Ísland en slíkt er fátítt og...

Íbúum fjölgar hlutfallslega mest í Árneshreppi

Íbúum Reykjavíkurborgar fækkaði um 56 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2024 til 1. janúar 2025 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama...

Strandabyggð: miklar endurbætur á íþróttamiðstöð og sundlaug

Lokið er miklum endurbótum á íþróttamiðstöð og sundlaug á Hólmavík. Þorgeir Pálsson, sveitarstjóri segir að í "sundlauginni höfum við verið að...

Nýjustu fréttir