Þriðjudagur 23. júlí 2024

Snjóflóð og snjóflóðahætta

Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á norðanverðum Vestfjörðum og hættustig vegna snjóflóða á Flateyri. Mikill snjór er til fjalla og mikið snjóaði á...

Menntaskólinn á Ísafirði fær hæstu einkunn starfsmanna

Í könnun Sameykis um afstöðu starfsmanna til stofnana ríkisins, sem sagt var frá á bb.is í gær, eru fimm stofnanir á Vestfjörðum. Menntaskólinn á...

Afli eykst milli ára

Heildarafli í apríl 2021 var tæplega 115 þúsund tonn sem er 30% aukning frá því í apríl 2020. Botnfiskafli var rúmlega 47...

Skaginn 3X : Metnaður verður að veruleika

Nýjasta hönnun Value PumpTM dælunnar afkastar allt upp í 60 tonnum af uppsjávarfisk á klukkustund og flytur hún hráefni um 200 metra frá höfninni...

Strandagangan í blíðskaparveðri síðasta laugardag

Strandagangan var haldin í 28. sinn laugardaginn 12.mars í blíðskaparveðri, sól, sunnan golu og tveggja stiga hita. 185...

Bærinn fluttur úr Norðurtanganum

Norðurtanginn ehf. hefur rift leigusamningi við Ísafjarðarbæ og allir munir í eigu stofnana bæjarins hafa verið fjarlægðir úr Norðurtanganum. Ísafjarðarbær og Norðurtanginn gerðu með...

Vegaáætlun: Bara ein jarðgöng næstu 15 árin og aukin skattheimta um jarðgöng

Í samþykkt Alþingis um samgönguáætlun næstu 15 ára, frá 2019 - 2034 eru aðeins ein jarðgöng að loknum Dýrafjarðargöngum. Það eru svonefnd Fjarðarheiðargöng, 13,4...

Grease í Bolungarvík

Hápunktur allra vinnustaða er árshátíðin og alla jafna talsverð vinna lögð í að gera hana sem eftirminnilegasta. Vinnustaðir barnanna eru þar engin undantekning og...

Stuðningshópur Sigurvonar

Saumaklúbbsstemmning var í fyrsta hittingi stuðningshópsins Vina í von á Ísafirði á laugardag. Um var að ræða fyrsta fund vetrarins hjá hópnum en hann...

Útskriftarnemi frá Háskólasetri Vestfjarða hlýtur National Geographic styrk

Háskólasetur Vestfjarða hefur sagt frá þeim frábæru fréttum að Briana Bambic, sem útskrifast í júní úr meistaranáminu í haf- og strandsvæðatjórnun, hlaut nýverið styrk...

Nýjustu fréttir