Þrettán smit á Vestfjörðum

Alls hafa 18 einstaklingar frá Vestfjörðum verið greindir með Covid-19, fimm þeirra dvelja þó ekki á Vestfjörðum. Það eru því 13 einstaklingar sem eru með...

Teigsskógur: viðræður á lokastigi

Viðræður Vegagerðarinnar við landeigendur vegna lagningu nýs vegar um Gufudalssveit eru á lokastigi. Magnús Valur Jóhannsson, framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni sagði í samtali við Bæjarins...

Þriðji ættliður Ernisflugmanna

Í gær var brotið blað í tæplega 50 ára sögu Flugfélagsins Ernis. Fyrsti kvenmaðurinn sem sinnir áætlunarflugi hjá félaginu hóf störf. Til gamans má þess...

Gagnrýnir ráðamenn á Vestfjörðum

Tómas Guðbjartsson skurðlæknir hefur verið fremstu í flokki í andstöðunni við Hvalárvirkjun á Ströndum. Í Fréttablaðinu í dag birtist grein eftir Tómas þar sem...

Júlíus Geirmundsson ÍS fær viðurkenningu fyrir sjófrystar afurðir

Við brottför frystitogarans Júlíusar Geirmundssonar ÍS 270 eftir sjómannadag veitti High Liner Foods útgerð og áhöfn viðurkenningarskjöld fyrir framleiðslu á sjófrystum þorsk- og ýsuafurðum....

Yfir 5.000 undirskriftir komnar

Í fyrradag hófst á vefsíðunni www.60.is undirskriftarsöfnun undir yfirskriftinni „Ákall til Íslendinga!“ Þar er kallað eftir undirskriftum í baráttu Vestfirðinga fyrir bættum vegsamgöngum og...

Ríkiskaup auglýsir til sölu tvö íbúðarhús á Ísafirði

Ríkiskaup hafa auglýst til sölu tvö parhús við Urðarveg á Ísafirði, það er húsin númer 20 og 34. Samkvæmt reglum Ríkiskaupa um lágmarks auglýsingartíma verða...

María Júlía

Á myndinni sem birtist hér með mun María Júlía vera í sinni síðust siglingu fyrir eigin vélarafli. Undanfarin ár hefur skipið legið bundið við...

Sviðsstjórastarfið flyst ekki vestur

Starf sviðsstjóra fiskeldis hjá Hafrannsóknastofnun verður ekki flutt til Ísafjarðar. Haustið 2016 ákvað Gunnar Bragi Sveinsson, þáverandi sjávarútvegsráðherra, að starfið flyttist til Ísafjarðar frá...

Gísli verður bæjarstjóri Árborgar

Gísli Halldór Halldórsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar hefur verið ráðinn bæjarstjóri sveitarfélagsins Árborgar. Hann tekur til starfa þar 1. ágúst næstkomandi en lauk störfum fyrir...

Nýjustu fréttir