Sigríður Júlía : hvernig var fyrsta vikan í starfi?
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir tók við starfi bæjastjóra í síðustu viku. Bæjarins besta innti hana eftir því hvernig fyrsta vikan hefði verið. Eftirfarandi...
Dagur Benediktsson íþróttamaður Ísafjarðarbæjar
Gönguskíðamaðurinn Dagur Benediktsson frá SFÍ var í dag útnefndur íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2024 við hátúðega athöfn á veitingastaðnum Logni á Hótel Ísafirði.
Úrgangsráð Vestfjarða
Í framhaldi af samþykki allra sveitarfélaga á Vestfjörðum á Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum er nauðsynlegt að skipa Úrgangsráð Vestfjarða.
Súðavík: áform um aukið gistirými
Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt umsókn Melrakka gistingar ehf um deiliskipulagsbeytingu sem heimilar að byggja sex smáhýsi auk þjónustuhúss á lóð Eyrardals 7...
Ísafjarðarbær : Jafnlaunakerfi stenst staðal
Æðstu stjórnendur Ísafjarðarbæjar hafa rýnt árangur jafnlaunakerfis sveitarfélagsins og komist að þeirri niðurstöðu að kerfið standist þær kröfur sem til þess eru...
Lognmolla í ólgusjó
Lognmolla í ólgusjó er bók sem kom út nýlega og leiðir lesendur í ferðalag um íslensk stjórnmál.
Hér...
Stofnvísitala þorsks svipuð en meðalþyngd lægri
Stofnvísitala þorsks er svipuð og undanfarin þrjú ár og er yfir meðaltali áranna 1996-2024.
Í samantekt Hafrannsóknastofnunar kemur...
Magdalena Tatala ráðin forstöðumaður hjá Arctic Fish
Magdalena Tatala hefur verið ráðin sem forstöðumaður í fóðurmiðstöð Arctic Fish.
Magdalena hefur verið starfsmaður fóðurmiðstöðvarinnar frá því...
Ísfirðingafélagið 80 ára
Ísfirðingafélagið var stofnað í Reykjavík 22. apríl 1945. Tilgangur félagsins er að viðhalda kynningu milli brottfluttra Ísfirðinga og efla tryggð þeirra við...
Aðalskipulag Strandabyggðar 2021-2033 auglýst
Skipulagstofnun hefur auglýst tillögu að aðalskipulagi fyrir Strandabyggð árin 2021 - 2033.
Um er að ræða heildarendurskoðun gildandi Aðalskipulags...