Þriðjudagur 23. júlí 2024

Héraðssamband Vestfirðinga á leið á unglingalandsmót

Héraðssamband Vestfirðinga (HSV) er á leið á unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn dagana 2. til 5. ágúst næstkomandi. Að sögn Sigríðar Láru Gunnlaugsdóttir er ekki...

Sjóvá Kvenna­hlaup ÍSÍ verður haldið þann 13. júní 2020

Fyrsta Kvenna­hlaupið var haldið árið 1990. Upp­haf­lega var markmið hlaups­ins að fá fleiri konur út að hreyfa sig og að hvetja konur til þátt­töku...

Samfylkingin: opnir fundir á norðanverðum Vestfjörðum

Samfylkingin efnir til tveggja opinna funda í vikunni á Ísafirði og í Bolungavík. Ætlunin var að halda fundina í byrjun febrúar en...

Nýr bátur til Flateyrar

Í gær kom til heimahafnar í fyrsta sinn báturinn Stórborg ÁR 1 eftir sólarhrings siglingu frá Þorlákshöfn. Þorgils Þorgilsson eigandi Walvis ehf sem keypti...

Steinshús

Í mörg ár var unnið að því að endurbyggja samkomuhúsið á Nauteyri, sem eyðilagðist í eldi árið 2002, og breyta því í safn og...

Styrkur til að rannsaka sjávarlús

Náttúrustofa Vestfjarða hefur fengið framhaldsstyrk til að rannsaka sjávarlús á villtum laxfiskum úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis að upphæð 5,5 m.kr. Verkefnið er eitt af sjö...

Þátttaka í Áttavitanum fer mjög vel af stað

Á rúmri viku hafa um 20% þeirra sem boðin hefur verið þátttaka í rannsókn Krabbameinsfélagsins, Áttavitanum, tekið þátt. Rannsóknin miðar að því að kortleggja...

Skaginn 3X hlýtur Útflutningsverðlaun forseta Íslands

Skaginn 3X hlaut í dag Útflutningsverðlaun forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands afhenti Ingólfi Árnasyni, framkvæmdastjóra...

Norðvesturkjördæmi: Vinstri grænir missa þingsætið til Pírata

Sundurliðun á skoðanakönnum MMR, sem birt var í síðustu viku, eftir landssvæðum sýnir að fylgi Vinstri grænna á Vesturlandi og Vestfjörðum er aðeins 6,7% ...

Djúpið: Háafell nálgast rekstrarleyfi fyrir laxeldi

Matvælastofnun hefur kynnt tillögu að rekstrarleyfi fyrir Háafell ehf. til sjókvíaeldis á laxi og ófrjóum laxi í Ísafjarðardjúpi. Tillagan er byggð á...

Nýjustu fréttir