Þorskafjörður: útboðið loksins auglýst!

Vegagerðin hefur birt á vef sínum auglýsingu um útboð á verkinu Vestfjarðavegur (60) um Gufudalssveit, Kinnastaðir – Þórisstaðir.  Óskað er  eftir tilboðum í nýbyggingu Vestfjarðavegar...

Vélsmiðjan Þristur: Óli Reynir hættir í dag eftir rúmlega 50 ára starf

Starfsmenn Vélsmiðjunnar Þrist gerðu sér dagamun í dag af því tilefni að Óli Reynir Ingimarsson er að vinna sinn síðasta starfsdag eftir...

Bolungavík: Sungið fyrir íbúa Hvíta hússins

Í dag var sungið fyrir íbúa Hvíta hússins í Bolungavík. En svo háttar til að vegna kórónaveirunnar eru íbúarnir í einangrun og mega hvorki...

Drangsnes: Viktoría ráðin skrifstofustjóri

Viktoría Rán Ólafsdóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri Kaldrananeshrepps og hefur hún þegar hafið störf. Hún tekur við starfinu af Jenný Jensdóttur, sem sagði starfi...

Bifhjólaslys á Óshlíð

Á laugardag varð bifhjólaslys á Óshlíð. Ökumaðurinn gætti ekki að sprungu í veg­in­um fyrr en of seint og fór út af. Að sögn lög­regl­unn­ar...

Arctic Oddi kaupir nýbyggingu Fiskmarkaðs Bolungavíkur

Arctic Oddi ehf. dótturfélag laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish ehf.  á Vestfjörðum hefur keypt nýbyggingu Fiskmarkaðs Bolungarvíkur að Brimbrjótsgötu 12 í Bolungarvík. Fyrirhugað er...

Reykjarfjörður Neðri og Fremri eru til sölu

Þær eru ýmsar náttúruperlurnar á Vestfjörðum sem eru til sölu núna. Vigur vita allir um en nú eru jarðirnar Reykjarfjörður Fremri og Reykjarfjörður Neðri...

Orkubúið greiddi hæstu launin 2018, Arnarlax stærsta fyrirtækið

Í nýútkomninni Frjálsri verslun er yfirlit yfir stærstu vinnuveitendurna á landinu.  Á listanum eru sex vestfirsk fyrirtæki. Arnarlax hf er stærst mælt í veltu. Tekjur...

„Umhverfið er miklu hrikalegra en ég bjóst við“

Það er ekki öll vitleysan eins þegar kemur að Vagninum á Flateyri og í raun er þar engin vitleysa heldur stanslaus gleði og gaman...

Katla Vigdís og Ásrós í úrslit Músíktilrauna

Vestfirska dúettinn Between Mountains var önnur tveggja hljómsveita sem komst áfram á öðru undanúrslitakvöldi Músíktilrauna sem fram fór í Hörpu í gærkvöldi. Between Mountains...

Nýjustu fréttir