Bolungavík: 13 þúsund tonn af eldislaxi á síðasta ári
Alls var landað í Bolungavík og slátrað 13 þúsund tonnum af eldislaxi á síðasta ári í Drimlu, laxasláturhúsi Arctic Fish í Bolungavík.
Þórsberg: sala aflaheimilda áhyggjuefni
"Það er áhyggjuefni þegar aflaheimildir eru seldar úr sveitarfélag líkt á nú á sér stað með aflaheimildir Þórsbergs" segir Gerður B. Sveinsdóttir...
Meistaraflokkur kvenna fékk hvatningarverðlaun
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnudeild Vestra hlaut hvatningarverðlaun skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, fyrir eldmóð, atorkusemi og góðan árangur á árinu 2024, en þetta...
Lögreglan varar við mikilli hálku
Lögreglan á Vestfjörðum segir mikla hálku á götum og gangstéttum, sérstaklega á NV Vestfjörðum og eru gangandi, akandi og hjólandi vegfarendur hvattir...
Óætar döðlur og glerbrot í salsasósu
Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af Til hamingju döðlum sem Nathan og Olsen flytur inn vegna þess að varan stenst...
Verðhækkanir í byrjun árs
Fyrstu verðhækkanir ársins birtast nú á verðmiðum landsins að því er kemur fram í frétt frá ASI.
Vörur...
Vegagerðin: nýr vegur fyrir Kambsnes ekki á dagskrá
Það var búið að gera frumdrög að þessari leið um Seyðisfjörð og fyrir Kambsnes yfir í Álftafjörð í Ísafjaðardjúpi árið 2011 og...
Þungatakmarkanir á sunnanverðum Vestfjörðum
Vegna slitlagsskemmda verður viðauki felldur úr gildi og ásþungi takmarkaður við 10 tonn á Vestfjarðavegi 60 frá Djúpvegi 61 við Þröskulda að...
Súðavík : minningarathöfn á fimmtudaginn – 30 ár frá snjóflóðunum
Fimmtudaginn 16. janúar verða rétt 30 ár liðin frá snjóflóðunum mannskæðu í Súðavík. Flóðin féllu úr Súðavíkurhlíð og Traðargili á 18 íbúðarhús...
Skotís: 14 verðlaun og eitt Íslandsmet á tveimur mótum um helgina
Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar gerðu það gott á mótum helgarinnar. Haldnar voru tvær landskeppnir Skotíþróttasambands Íslands á Ísafirði. Á laugardaginn var...