Verslunin opnar í Súðavík

Sagt er frá því á vefsíðu Súðavíkurhrepps að verslun hefur aftur opnað í Súðavík eftir nokkurra mánað hlé. Þau Matthias og Claudia hefa opnað...

Vesturbyggð: Jón Árnason leiðir lista Nýrrar Sýnar

Tveir framboðslistar komu fram í Vesturbyggð fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar rétt eins og fyrir fjórum árum. Listi sjálfstæðismanna og óháðra og listi Nýrrar...

Alejandra geislaði á Bessastöðum

Isabel Alejandra Díaz er Ísfirðingum og öðrum landsmönnum að góðu kunn. Á síðasta ári var hún fjallkona Ísfirðinga, ásamt því sem hún útskrifaðist sem...

Aflasælir bræður

Snemma sunnudagsmorguninn 29. mars komu togararnir Páll Pálsson ÍS 102 og Júlíus Geirmundsson ÍS 270 til hafnar á Ísafirði og bæði skipin með góðan...

Ísafjarðarbær : seldu íbúðir í Sindragötu án leyfis

Fram kemur í bréfum sem birt hafa verið að Ísafjarðarbær fékk í fyrra greiddar 28,4 milljónir króna sem framlag ríkisins í stofnframlög vegna 11...

Reykhólar: Þ-H leið samþykkt

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti í dag að halda áfram með aðalskipulagsbreytingar sveitarfélagsins sem gera ráð fyrir leið Þ-H um Teigsskóg. Þrír hreppsnefndrmenn voru samþykkir en tveir...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSGEIR GUÐBJARTSSON

Ásgeir Guðbjartur Guðbjartsson fæddist í Kjós í Grunnavíkurhreppi þann 31. júlí 1928 . Foreldrar hans voru Jónína Þ. Guðbjartsdóttir...

Sjótækni: Sif Huld ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri

Sif Huld Albertsdóttir hefur verið ráðin aðstoðar-framkvæmdastjóri hjá Sjótækni ehf.    Framkvæmdastjóri,  stofnandi og annar af tveimur eigendum fyrirtækisins er  ísfirðingurinn Kjartan Jakob...

Garðsstaðir: sorpbrennsla óheimil

Skipulags-, bygginga-, umhverfis- og samgöngunefnd Súðavíkurhrepps tekur undir með Umhverfisstofnun varðandi gagnrýni á brennslu á sorti og förgun þess, en stofnunin fór í  óboðað...

Jón Páll Hreinsson: mikilvægt að stöðva útbreiðsluna strax

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík segir mikilvægt að allir sem einn fylgi fyrirmælum og útbreiðslan verði stöðvuð strax í fæðingu. Covid-19 smit hefur verið staðfest...

Nýjustu fréttir