Menntaskólinn á Ísafirði: 61 nemandi brautskráður

Laugardaginn 25. maí var 61 nemandi brautskráður frá skólanum við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju. Útskriftarnemar, starfsfólk skólans, afmælisárgangar og aðrir gestir voru...

Skutulsfjörður: Heitt vatn finnst í Tungudal

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða hefur verið að bora eftir heitu vatni i Tungudal á Ísafirði síðustu daga og í gær var komið...

Aldarafmæli: Finnbjörn Þorvaldsson

Minnt er á það í Morgunblaði dagsins að í dag er aldarafmæli Hnífsdælingsins Finnbjörns Þorvaldssonar, frjálsíþróttakappa. Æviágrip:

Ný stjórn Landverndar

Snæbjörn Guðmundsson og Kristín Macrander hlutu sérstakar viðurkenningar Landverndar í náttúru- og umhverfisvernd á aðalfundi sem haldinn var í Gufunesbæ í Grafarvogi...

Strandveiði: 282 tonn komin í maí

Alls hafa liðlega 50 strandveiðibátar landað um 282 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn þar sem af er maímánuði. Að auki hafa sjóstangveiðibátar...

HVEST : Hópslysaæfing á Vestfjörðum

Á miðvikudaginn var , þann 22. maí tók Heilbrigðisstofnun Vestfjarða þátt í æfingu viðbragðsaðila á norðanverðum Vestfjörðum við hópslysi.

Þorlákur ÍS 15

Þorlákur ÍS 15 var smíðaður í Póllandi og kom til heimahafnar í Bolungarvík í ágústmánuði árið 2000. Þorlákur, sem...

Hægir á verðhækkunum matvöru

Á heimasíðu Alþýðusambandsins er sagt frá því að verðbólga í matvöruverslunum fari lækkandi það sem af er ári. Milli...

Endurnýja á samninga um rekstur Fab Lab smiðja

Endurnýja á samninga við ellefu Fab Lab smiðjur sem eru víðs vegar um landið, þar á meðal á Ísafirði.

Framleiðsluvirði landbúnaðarins áætlað 89 milljarðar árið 2023

Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar er heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins árið 2023 áætlað 89 milljarðar króna sem er rúm 8% aukning frá árinu 2022 en...

Nýjustu fréttir