ÞREYTTAR HÚSMÆÐUR HLAUPA Í FORSETAHLAUPINU

Forsetahlaupið er stutt og gott hlaup fyrir allar skankastærðir og fer það fram á Álftanesi. Hlaupið fór þar fyrst fram árið 2022...

Fæstir kjósendur í Norðvesturkjördæmi

Þjóðskrá hefur tekið saman tölulegar upplýsingar úr kjörskrá sem gerð hefur verið fyrir forsetakosningar sem fram fara laugardaginn 1. júní nk.

Unnu alla sína leiki á Cheeriosmótinu

Stúlkurnar í 7. flokki Vestra fóru til Reykjavíkur um liðna helgi og tóku þátt í hinu árlega Cheeriosmóti Víkings.

Baskasetur opnað með sýningu, vinnustofu, málþingi og tónleikum

Dagana 6.-8. júní verður opnaður fyrri áfangi sýningar Baskaseturs í gömlu síldartönkunum á Djúpavík. Af þessu tilefni verður...

Þingeyrarkirkja: guðsþjónusta og vísitasía biskups

A morgun uppstigningardag verður guðsþjónusta í Þingeyrarkirkju kl 11 þar sem biskup Íslands Agnes M Sigurðardóttir prédikar. Sr Hildur Inga Rúnarsdóttir Sóknarprestur...

Ísafjarðarbær: ferliþjónusta verður að öllu leyti í höndum sveitarfélagsins – engir verktakar lengur

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögu sviðsstjóra velferðarsviðs  þess efnis að ferliþjónusta verði alfarið í höndum sveitarfélagsins og þar með horfið frá verktöku...

Garðar BA 64: slysagildra

Í ársskýrslu Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða fyrir 2023 er vikið að Garðari BA 64 sem á sínum tíma var siglt upp í fjöru í...

Kanada: vilja áframhaldandi laxeldi í sjó

Hópur frumbyggja í Kanada sem nefnist First Nations for Finfish Stewardship Coalition hefur óskað eftir því við Justin Trudeau  forsætisráðherra að framlengja...

Fiðlarinn á þakinu: athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins

Sýning Litla leikklúbbsins á Ísafirði á Fiðlaranum á þakinu hefur verið valin athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins af dómnefnd Þjóðleikhússins. Vala Fannell frá Þjóðleikhúsinu tilkynnti valið...

OV: brenndi 3,5 milljón lítrum sem kosta 550 m.kr.

Landsvirkjun tikynnti í gær að skerðingum á afhendingu raforku til stórnotenda hafi verið afnumdar. Það er um 3-5 vikum fyrr en reiknað...

Nýjustu fréttir