FV: harmar niðurskurð á fjármagni til farnetsuppbyggingar

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga ræddi stöðu farnetsuppbyggingar á Vestfjörðum á fundi sínum 18. desember. Fyrir liggur Fjarskiptaáætlun Vestfjarða (apríl 2024) og stefnumörkun stjórnvalda...

Félagsheimilið Flateyri: hverfisráð Önundarfjarðar og Leikfélag Flateyrar lýsa yfir vonbrigðum með áformaða sölu

Hverfisráð Önundarfjarðar bókaði á fundi sínum í byrjun desember 2024 um fyrirhugaða sölu Félagsheimilis Flateyrar sem bæjarráð Ísafjarðabæjar lýsti yfir um miðjan...

Skemmtiferðaskip: engar afbókanir á Ísafirði

Hilmar Lyngmó, hafnarstjóri segir að engar afbókanir hafi borist enn frá skemmtiferðaskipum sem hafa boðað komu sína í sumar. Hann segist telja...

Erna Lea er nýr verkefnastjóri farsældar hjá Vestfjarðastofu

Erna Lea Bergsteinsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra farsældar hjá Vestfjarðastofu. Auglýst var eftir umsóknum í nóvember síðastliðnum og bárust 10...

Brunar og slys af völdum rafmagns 2010-2023

Húsnæðis og mannvirkjastofnun tekur reglulega saman yfirlit yfir bruna og slys af völdum rafmagns og gefur út í skýrslu.

Hafrannsóknastofnun fær fjarstýrðan kafbát

Hafrannsóknastofnun fékk í gær afhendan nýjan fjarstýrðan kafbát í þeim tilgangi að auka möguleika til rannsókna í fjörðum og flóum umhverfis landið...

Aflahluddeild í grásleppu

Fiskistofa hefur birt upplýsingar um aflahlutdeild í grásleppu.  Alls fá 262 bátar úthlutað aflahlutdeild.  Krókaaflamarksbátar eru með 61%, bátar á aflamarki 32% og aðrir...

Villtur lax losnar við lúsina

Ný skýrsla Náttúrustofu Vestfjarða hefur vakið þá ályktun að lús smitist frá eldiskvíum yfir í villtan lax og geti skaðað hann samanber...

Þekkir einhver þennan franska mann? Hefur einhver hitt hann eða verið í sambandi við...

Frédérik Chabanel er franskur maður fæddur 1975. Hann er með fæðingarblett á hálsinum.Hann kom til Íslands þann 26. júní 1999. Þann 21....

Gagnaver í Veðrarárdal – heimilað verði að gera deiliskipulag

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjaðarbæjar hefur fengið yfirlýsingu um samþykkti landeiganda við áform um gerð deiliskipulags fyrir gagnaver í Veðrarárdal. Veitt er samþykki...

Nýjustu fréttir