Þriðjudagur 23. júlí 2024

Skúraröðin verður seld

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að auglýsa skúraröðina við Fjarðastræti á Ísafirði til sölu. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi er gert ráð fyrir að skúrarnir verði rifnir...

Hámeri

Hámeri, Lamna nasus, hefur lengi verið veidd í Norður-Atlantshafi og Miðjarðarhafi af ýmsum þjóðum, þeirra á meðal Norðmönnum, Dönum, Færeyingum, Bretum, Frökkum og...

Borgarísjaki á Ströndum

Borgarísjaki sést frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík í morgun. Jakinn er ca um 18 km NNA af Nestanga við Litlu-Ávík, og ca 8 km A...

Ísafjarðarbær styrkir útvarpssendingar

Búnaður til útvarpssendinga í Bolungarvíkurgöngum var tekinn í notkun um miðjan síðasta mánuð. Það var Samgöngufélagið undir forystu Jónasar Guðmundssonar, formanns félagsins, sem átti...

MERKIR ÍSLENDINGAR – EIRÍKUR ÞORSTEINSSON

Eiríkur Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri og þingmaður, fæddist í Grófarseli í Jökulsárhlíð þann 16. febrúar 1905. Foreldrar hans voru Þorsteinn bóndi þar, síðar ökumaður á...

Heimabakað og heimilislegt andrúmsloft í Albínu á Patreksfirði

Hjónin Jóhann Magnússon og Ingunn Jónsdóttir tóku við rekstri verslunarinnar Albínu á Patreksfirði síðastliðinn vetur. Þau eru að eigin sögn landsbyggðarfólk og hafa komið...

Ekki nýtanleg ígulkerjamið í Ísafjarðardjúpi

Út eru komin skýrsla um könnun á ígulkerjamiðum (skollakoppur/grænígull) í Ísafjarðardjúpi  með ígulkeraplóg. Þórishólmi ehf stóð fyrir leiðangrinum í október 2019 en um borð...

Samkomulag um endurnýjun sjúkrabifreiða

Sjúkratryggingar Íslands og Rauði krossinn á Íslandi hafa náð samkomulagi um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabifreiða til loka árs 2022. Heilbrigðisráðherra...

Íslandsfrumsýning á brimbrettamynd

Brimbrettamyndin Under An Arctic Sky verður sýnd í Ísafjarðarbíó á morgun, sunnudag, kl. 18. Myndin er eftir Chris Burkard og fjallar um ævintýri sex...

Enn hætta á fuglaflensu í farfuglum

Matvælastofnun telur að fuglaflensa hafi líklega ekki viðhaldist í íslenskum staðfuglum í vetur. Stofnunin hefur þess vegna lækkað viðbúnaðarstig úr stigi þrjú...

Nýjustu fréttir