Flateyri: hugmyndir um 2,5 milljarða króna vegabætur

Vegagerðin hefur kynnt hugmyndir um framkvæmdir á veginum frá Flateyri inn Hvilftarströndina að þjóðveginum til Ísafjarðar, um 7 km leið, sem ætlað er að...

Jarðgöng til Súðavíkur: tveir kostir

Í nýbirtri yfirlitsáætlun vegagerðarinnar um jarðgöng á Íslandi eru teknir 6 kostir til skoðunar á Vestfjörðum og 23 alls á landinu. Það...

Strandið í Jökulfjörðum: Báturinn kominn til Ísafjarðar

Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað. Björgunarskipið Gunnar Friðriksson er með hann í togi á leið til Ísafjarðar...

Verkalýðsfélögin: Lokum á landsbyggðinni – skilaboðin eru skýr

Í yfirlýsingu frá stjórnum Félags járniðnaðarmanna á Ísafirði og Verkalýðsfélagi Vestfirðinga segir að verið sé að leggja niður mikilvæga starfsemi á landsbyggðinni....

Bryndísar Schram: Brosað gegnum tárin

Í tilefni af nýútkominni bók Bryndísar Schram BROSAÐ GEGNUM TÁRIN birtum við hér brot úr bókinni – einn af köflum hennar um Ísafjarðarárin, þegar...

Ísafjörður: undibúa sölu íbúða á Hlíf 1

Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri hefur lagt fram minnisblað fyrir bæjarráð þar sem leitað er eftir heimild bæjarstjórnar til þess að hefja söluferli á...

Ofbeldi af hálfu ISAVIA

Hörður Guðmundsson, flugstjóri og framkvæmdastjóri flugfélagsins Ernis segir að stöðvun ISAVIA á nýrri flugvél félagsins í janúar hafi verið ofbeldi. Vissulega hafi verið skuld...

Opna skrifstofusetur á Ísafirði í vor í gamla Landsbankahúsinu

Regus á Íslandi opnar í byrjun apríl fullbúið skrifstofusetur í gamla Landsbankahúsinu á Ísafirði. Regus tekur húsið á leigu, en samningur um...

Ísafjarðarbær: bókanir um niðurlagningu starfa

Deilt var hart um niðurlagningu tveggja starfa hjá Ísafjarðarbæ í sumar á fundi bæjarstjórnar síðastliðinn fimmtudag, eins og frá hefur verið greint á Bæjarins...

Hnjótur: eigendur ósammála

Ingi Bogi Hrafnsson, eigandi að 40% af jörðinni Hnjóti í Örlygshöfn við Patreksfjörð samþykkti strax fyrir sitt leyti lagningu ljósleiðara og þriggja...

Nýjustu fréttir