Viðtalið: Gauti Geirsson

Ég er fæddur árið 1993 og ólst upp inní firði. Mér fannst frábært að alast upp á Ísafirði, æfði skíði, fótbolta og...

Steinunn Ólína: synjar lögum um staðfestingu sem varða auðlindir og náttúruna

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, forsetaframbjóðandi segir í tilkynningu að hún lofi þjóðinni, að synja þeim lögum staðfestingar er varða sameignina, auðlindir, náttúru...

Sveitarstjórar fagna frumvarpi um lagareldi

Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð og Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri í Tálknafjarðarhreppi hafa sent til Alþingis sameiginlega umsögn í nafni sveitarfélaganna...

Fjallið

Mig dreymir um fjallsins dýrð á efstu tindum, drottningu landsins í aldanna fumlausa tafli. Þar skírist...

Alþingi: ellilífeyrir án skerðinga hefði orðið 66 milljörðum króna hærri í fyrra

Birt hefur verið svar félags- og vinnumarkaðsráðherra við fyrirspurn frá Jóhanni Friðriki Friðrikssyni (B) um skerðingar ellilífeyris.

Strandveiði: 111 tonn á fjórum dögum í Bolungavík

Liðlega 50 strandveiðibátar hafa landað afla í Bolungavíkurhöfn þá fjóra daga sem heimilt hefur verið að vera á strandveiðum. Aflinn hefur verið...

Matvælaráðherra: fiskeldi hefur fest sig í sessi

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra sagði í gær á kynningarfundi um frumvarp til laga um lagareldi að fiskeldi hefði fest sig í sessi...

ÞREYTTAR HÚSMÆÐUR HLAUPA Í FORSETAHLAUPINU

Forsetahlaupið er stutt og gott hlaup fyrir allar skankastærðir og fer það fram á Álftanesi. Hlaupið fór þar fyrst fram árið 2022...

Fæstir kjósendur í Norðvesturkjördæmi

Þjóðskrá hefur tekið saman tölulegar upplýsingar úr kjörskrá sem gerð hefur verið fyrir forsetakosningar sem fram fara laugardaginn 1. júní nk.

Unnu alla sína leiki á Cheeriosmótinu

Stúlkurnar í 7. flokki Vestra fóru til Reykjavíkur um liðna helgi og tóku þátt í hinu árlega Cheeriosmóti Víkings.

Nýjustu fréttir