Bíldudalur: aukinn kosnaður við nýjan grunnskóla
Komið hefur í ljós eftir að gerðar voru tilraunaholur fyrir grunn að nýjum Bíldudalsskóla að nýverandi jarðvegur er ekki eins góður og...
Vísindaport: Tækifæri í Kolefnisjöfnun á Vestfjörðum
Hjörleifur Finnsson verkefnastjóri umhverfis- og loftslagsmála hjá Vestfjarðastofu verður í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða föstudaginn 17. Janúar. Þar mun hann kynna niðurstöður nýútkominnar...
Strandabyggð: vilja sameiningu við Reykhóla og Dalabyggð
Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti með fjórum samhljóða atkvæðum á fundi sínum í vikunni að óska eftir viðræðum við Reykhólahrepp og Dalabyggð um sameiningu...
Ísafjörður: kór eldri borgara fær styrk
Í gær hóf æfingar kór félags eldri borgara á Ísafirði og nágrenni. Fékk kórinn góða gesti á fyrstu æfinguna. Fulltrúar frá Kvenfélaginu...
30 ár frá snjóflóðunum í Súðavík
Í dag eru rétt 30 ár liðin frá því að mannskæð snjóflóð féllu á byggðina í Súðavík.
Úr hverju er köngulóarvefur? Væri hægt að framleiða hann?
Köngulóarvefur er geysilega sterkur. Sumir fræðimenn hafa gengið svo langt að segja að efnið í vefnum sé nógu sterkt til að köngulóarvefur...
Hlutfall erlendra ríkisborgara eftir sveitarfélögum og landshlutum
Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um fjölda erlendra ríkisborgara sem eru með skráða búsetu hér á landi eftir sveitarfélögum. Tölurnar miðast við...
Holur í vegum varasamar
Þegar þíða kemur í kjölfar frosts og kulda eða þegar miklir umhleypingar eru eykst hættan á því að holur myndist í bundnu...
Embla Dögg verkefnastjóri Brothættra byggða í Reykhólahreppi
Embla Dögg Bachmann hefur verið ráðin hjá Vestfjarðastofu í starf verkefnisstjóra Brothættra byggða í Reykhólahreppi. Um er að ræða 100% starf með...
Patreksfjörður: uppskeruhátíð HHF
Héraðssambandið Hrafna Flóki í Vesturbyggð heldur uppskeruhátíð í Skjaldborgarbíói i dag. Hefst hún kl 17:30.
Veitt verða þátttökuverðlaun...